Fréttir og greinar

Traust staða Gildis-lífeyrissjóðs Raunávöxtun 2,4% í fyrra.

Raunávöxtun Gildis-lífeyrissjóðs á árinu 2007 var 2,4% eða 8,4% nafnávöxtun.  Meðaltal raunávöxtunar sl. 5 ár er 11,6% eða 17% nafnávöxtun.  Afkoma sjóðsins er góð þegar tekið er tillit til þeirra miklu lækkana sem urðu...
readMoreNews

Tryggingafræðileg staða Söfnunarssjóðs lífeyrisréttinda sterk. Jákvæð raunávöxtun í fyrra.

Nú liggur fyrir uppgjör Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda miðað við 31.12.2007. Staða sjóðsins er áfram traust þrátt fyrir þá erfiðleika sem hafa verið að undanförnu á verðbréfa- mörkuðum. Tryggingafræðileg staða sjóðs...
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið efst á listanum hjá OECD.

Eignir íslenska lífeyrissjóðakerfisins sem hlutfall af landsframleiðslu eru í fyrsta skipti orðnar þær mestu í heimi, samkvæmt tölum úr Pension Markets in Focus frá Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunin, OECD. Samkvæmt tölunum, s...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða auglýsa rannsóknarstyrk.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða auglýsir hér með eftir umsóknum um rannsóknarstyrk til verkefna sem tengjast og hafa áhrif á þróun íslenska lífeyriskerfisins. Styrkurinn nemur einni milljón króna. Úthlutun styrksins fer fram á...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.647 milljarðar króna í árslok 2007. Aukning um 10% milli ára. Erlend verðbréfaeign um 28% af eignum.

Um 10% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna á síðasta ári  miðað við eignir í árslok 2006. Eignir námu alls rúmlega 1.647 milljarða króna í lok desember s.l. miðað við 1.501 milljarða króna í árslok 2006. Aukningin nem...
readMoreNews

Nauðsynlegt að leiðrétta furðulegar staðhæfingar um lífeyrissjóðina.

"Að undanförnu hefur nokkur umræða orðið um slaka ávöxtun eigna lífeyrissjóðanna á árinu 2007. Þá hafa komið fram furðulegar staðhæfingar um hlutfall milli innstreymis fjár í lífeyrissjóðina, þ.e. iðgjöld og fjármagnste...
readMoreNews

Góð ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins.

Íslenski lífeyrissjóðurinn skilaði góðri ávöxtun til sjóðfélaga sinna árið 2007. Nafnávöxtun ávöxtunarleiða var á bilinu 7,7% til 14,0% sem var vel yfir viðmið á þeim mörkuðum sem sjóðurinn fjárfestir. Ávöxtu...
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna er traust, þrátt fyrir slaka ávöxtun á síðasta ári.

"Lífeyrissjóðirnir eru langtímafjárfestar, sem byggja á sjóðsöfnun og mismunandi fjárfestingarárangri milli ára. Aðalatriðið er að sjóðirnir geti staðið við lífeyrisskuldbindingar sínar til lengri tíma litið. Þrátt fyrir...
readMoreNews

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var 7% á árinu 2007 sem samsvarar tæplega 1% raunávöxtun.

Meðalraunávöxtun síðustu 5 ára nam 10,6%. Innlent hlutabréfasafn sjóðsins sýndi 6,9% ávöxtun á árinu en á sama tíma lækkaði Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands um 1,4%. Uppsöfnuð umframávöxtun LV á innlenda hluta...
readMoreNews

Ungverska þjóðin eldist hratt - og deyr of snemma.

Í samræmi við lága fæðingartíðni eru allar líkur á því að Ungverjum muni fækka um 8% á næstu tveimur áratugum. Upplýsingar um fæðingartíðni eru byggðar á nýjustu tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Aðeins um 60% Ungverja ...
readMoreNews