Fréttir og greinar

Lífeyrissjóðirnir komi til móts við sjóðfélaga í greiðsluerfiðleikum.

Landssamtök lífeyrissjóða beina því til lífeyrissjóðanna að bjóða sjóðfélögum í greiðsluerfiðleikum að „frysta“ lífeyrissjóðslán sín í sex til tólf mánuði, til að byrja með, með því að breyta lánaskilmálum ...
readMoreNews

Verðtryggingin úrslitaatriði fyrr og nú

„Þakka ber verðtryggingunni fyrir að það tókst að koma í veg fyrir að lifeyriskerfi landsmanna hrundi á sínum tíma. Nú hafa lífeyrissjóðirnir orðið fyrir feiknarlegu höggi í fjármálakreppunni og þá má velta fyrir sér hv...
readMoreNews

Tilboði lífeyrissjóðanna um viðræður um Kaupþing hafnað?

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að tilboði lífeyrissjóðanna í Kaupþing hafi verið hafnað. Kaupþing  fari því í sama feril og hinir bankarnir en stofnað verði félag um hann...
readMoreNews

Samræmdar aðgerðir lífeyrissjóðanna í undirbúningi vegna greiðsluerfiðleika einstaklinga.

Í vikunni sendu Landssamtök lífeyrissjóða út fréttatilkynningu, þar sem m.a. því var beint til stjórna og stjórnenda lífeyrissjóða í landinu að koma til móts við lántakendur eins og aðstæður leyfa hverju sinni.  Í framhald...
readMoreNews

Staðan í hnotskurn

Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur telur að eignir lífeyrissjóða landsins rýrni um 15-25% í því fárviðri sem gengur yfir alþjóðlega fjármálamarkaði og íslenskt samfélag. Þetta kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins ...
readMoreNews

Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða

Fjallað var ítarlega um nýsamþykkt lög um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamörkuðum á fundi stjórnar og varastjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða í dag. Forystusveit samtakanna hefu...
readMoreNews

Að gefnu tilefni vegna Glitnismálsins

Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá félögum í lífeyrissjóðum í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að ríkið eignist 75% hlut í Glitni. Eðlilegt er að spurt sé um möguleg áhrif þessa á samtals um 5,5% eignarhluti líf...
readMoreNews

Sænsku ríkislífeyrissjóðirnir telja stjórnvöld beri ábyrgð á minni ávöxtun.

Sænsku lífeyrissjóðirnir AP hafa ásakað ríkisstjórninni  vegna lélegrar ávöxtunar á fyrra helmingi þessa árs, sem þeir segja að rekja megi til of takmarkandi fjárfestingaheimilda stjónvalda í garð sjóðanna. Ávöxtun þessa...
readMoreNews

Lágmarksframfærslutrygging lífeyrisþega sett.

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem tryggir lífeyrisþegum ákveðna lágmarksframfærslu á mánuði. Reglugerðin öðlast þegar gildi og miðast greiðslur við 1. september síða...
readMoreNews

Hrein eign lífeyrissjóða hefur hækkað um tæplega 11% á síðustu 12 mánuðum.

Hrein eign lífeyrissjóða var 1.808 ma.kr. í lok júlí sl. og hafði hækkað í mánuðinum um 2,4 ma.kr. (0,1%). Tólf mánaða hækkun hennar til júlíloka var 10,6% samanborið við 20,6% á sama tímabili ári fyrr. Sjóður og bankainns...
readMoreNews