Fréttir og greinar

TRYGGUR - Rafrænn þjónustuvefur Tryggingastofnunar opnaður.

Í gær var opnaður formlega nýr þjónustuvefur Tryggingastofnunar, Tryggur. Tryggur mun stórefla þjónustu og aðgengi viðskiptavina hjá TR. Þjónustuvefurinn gerir fólki kleift að skila rafrænt tekjuupplýsingum og fá bráðabirgða
readMoreNews

Skýrsla FME: Staða lífeyrissjóðanna mjög góð.

Fjármálaeftirlitið www.fme.is hefur gefið út  skýrslu um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2007. Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði töluvert á milli ára og var um 0,5% á ...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir stórtækir í lánveitingum til íbúðakaupa.

Í umræðum um lánveitingar til fasteignaviðskipta hefur einatt verið vitnað til samdráttar í lánveitingum bankanna til fasteignakaupa og mikilvægis Íbúðalánasjóðs. Mikilvægt hlutverk lífeyrissjóðanna hefur gjarnan gleymst í um...
readMoreNews

Auknar lífslíkur í Bretlandi þyngja lífeyrisbyrðina.

Samkvæmt skýrslu frá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG  þá hafa auknar lífslíkur í Bretlandi haft í  för með aukinn kostnað að fjárhæð 40 milljarða punda síðustu þrjú árin. Um er að ræða kostnað sem lífeyrissjóðir á ...
readMoreNews

Afnám verðtryggingar varhugaverð fyrir lántakendur og lífeyrissjóði.

Af og til hafa spunnist umræður um það í fjölmiðlum, hvort nauðsynlegt sé að afnema verðtryggingu á lánum. Nú síðast leggur talsmaður neytenda til að verðtrygging lána verði afnumin. Þessi umræða er oft á villigötum. Í ...
readMoreNews

Gildi-lífeyrissjóður áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar.

Sl. föstudag var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur í máli Margrétar Marelsdóttur gegn Gildi-lífeyrissjóði. Í málinu krafðist stefnandi, sem er örorkulífeyrisþegi hjá sjóðnum, þess að viðurkennt væri að við ú...
readMoreNews

Verulegar hækkanir hjá Tryggingastofnun ríkisins.

Annar áfangi þeirra breytinga sem gerðar voru á lögum um almannatryggingar um síðustu áramót tók gildi 1. júlí s.l. Markmið breytinganna er að bæta kjör ellilífeyrisþega og öryrkja. Misjafnt er hversu miklar breytingar verða á...
readMoreNews

Frumvarpið um verðbréfalán lífeyrissjóða dagaði uppi á Alþingi.

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á lífeyrissjóðalögunum dagaði upp á Alþingi síðustu dagana fyrir þingslit. Það  ákvæði frumvarpsins sem fjallaði um heimildir lífeyrissjóða til verðbréfalána, allt að 25% af h...
readMoreNews

Arnar Sigurmundsson endurkjörinn formaður Landssamtaka lífeyrissjóða

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, sem haldinn í síðustu viku var Arnar Sigurmundsson frá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja endurkjörinn formaður samtakanna. Guðrún Guðmannsdóttir, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestfirðinga...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða afhenda rannsóknarstyrki um íslenska lífeyriskerfið.

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, sem haldinn var í gær, voru afhentir tveir rannsóknarstyrkir. Stærri styrkinn, ein milljón króna, fékk Ólafur Ísleifsson, sem vinnur að doktorsritgerð um íslenska lífeyriskerfið. Þá fék...
readMoreNews