Fréttir og greinar

Sameinaði lífeyrissjóðurinn: Tryggingafræðileg staða neikvæð um 13%.

 Áfallnar skuldbindingar Sameinaða lífeyrissjóðsins  umfram eignir voru 23 milljarðar króna og heildarskuldbindingar umfram eignir voru 26,1 milljarður og var tryggingafræðileg staða sjóðsins í lok síðasta árs samkvæmt því ne...
readMoreNews

Ályktað gegn málflutningi Helga í Góu.

Málflutningur Helga Vilhjálmssonar, sælgætisframeiðenda, sætti harðri gagnrýni í máli manna á sjóðfélagafundi STAFA lífeyrissjóðs s.l. fimmtudagskvöld.   Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslan...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja: Réttindi sjóðfélaga skerðast ekki og staðan vel innan marka.

Heildarskuldbindingar sjóðsins eru 3,2% umfram hreina eign í árslok 2008 og er tryggingafræðileg staða hans því vel innan þeirra 10% marka sem lög setja. Sjóðurinn mun ekki skerða áunninn réttindi eða lífeyrisgreiðslur til sjó
readMoreNews

Kjölur lífeyrissjóður: Kerfisvilla í hugbúnaði olli mistökum.

Skömmu fyrir síðustu áramót fékk stjórn Kjalar lífeyrissjóðs bréf frá Fjármálaeftirlitinu, þar sem vakin var athygli á misræmi í upplýsingum um fjárfestingar.  Að mati FME var eignastaða sjóðsins gagnvart einstök...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður: Erfitt ár að baki.

Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2008. Samkvæmt niðurstöðu ársreiknings var nafnávöxtun tryggingadeildar sjóðsins neikvæð um 5,6%. Verðbólga á árinu 2008 var 16,4% og því er hrein...
readMoreNews

Réttindi óbreytt hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Tryggingafræðileg staða Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda verður að teljast mjög góð í samanburði við aðra lífeyrissjóði, en sjóðurinn stendur svo til að fullu undir skuldbindingum sínum.  Staða sjóðsins er þannig að eig...
readMoreNews

FME: Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóðanna versnar.

Vegna áfalla á fjármálamörkuðum sl. haust ákvað Fjármálaeftirlitið að flýta skýrsluskilum á tryggingafræðilegum athugunum lífeyrisjóða. Skiladagur var ákveðinn 1. mars fyrir sjóði án ábyrgðar og 1. apríl fyrir sjóði m...
readMoreNews

Réttindi Lífeyrissjóðs bænda ekki skert að svo stöddu.

Nafnávöxtun var -4,3% og hrein raunávöxtun -17,9%. Meðaltal nafnávöxtunar síðustu 5 ára nam 8,18% og hreinnar raunávöxtunar 0,7%. Sjóðinn vantar 5,4% eða 1.205 mkr. til að eiga fyrir áföllnum skuldbindingum og 9,3% eða 2.775 mkr...
readMoreNews

Mannleg mistök orsök rannsóknar á Íslenska lífeyrissjóðnum

Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af frétt þess efnis að Fjármálaráðuneytið hafi skipað umsjónaraðila yfir stjórn sjóðsins. Þar segir að um mannleg mistök hafi verið að ræða að...
readMoreNews

Fjármálaráðherra skipar umsjónaraðila með lífeyrissjóðum í rekstri og eignastýringu hjá Landsbankanum.

Fjármálaráðherra hefur að tillögu Fjármálaeftirlitsins skipað Íslenska lífeyrissjóðnum, Lífeyrissjóði Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands, Eftirlaunasjóði FÍA og Kili lífeyrissjóði umsjónara...
readMoreNews