Vinnutengd heilbrigðisþjónusta lengir starfsævina
FINNLAND – Hægt er að lengja starfsævina um heilt ár ef áhrifarík vinnutengd heilbrigðisþjónusta er fyrir hendi á öllum vinnustöðum, segir í tilkynningu frá finnska alþýðusambandinu (SAK).Luri Lyly, formaður SAK, segir samtök...
25.06.2009
Fréttir