Fréttir og greinar

Lífeyrissjóður bankamanna í Danmörku tilkynnir nettótap upp á 23,1%

DANMÖRK - Danski lífeyrissjóðurinn Bankpension, sjóður starfsmanna í fjármálageiranum, hefur tilkynnt um  „gjörsamlega óviðunandi“ afkomu sína á síðasta ári, tap upp á 23,1%  . Í ársskýrslu fyrir 2008 má sjá að Bankpe...
readMoreNews

40 ár frá undirritun samkomulags um stofnun lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði.

Í dag, 19. maí 2009, eru liðin nákvæmlega 40 ár frá því að Alþýðusamband Íslands og Vinnuveitendasamband Íslands undirrituð samkomulag um stofnun lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði. Þar með urðu allir launþegar innan ve...
readMoreNews

Landssamtökin styrkja rannsóknir á starfsorkumissi

Landssamtök lífeyrissjóða ætla að styrkja Guðmund Sigurðsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, til að rannsaka ítarlega hvernig lífeyrissjóðir standa að því að meta starfsorkumissi sjóðfélaga sinna og bera s...
readMoreNews

Allt eins líklegt að uppgjöri við skilanefndir verði vísað til dómstóla

Samkomulag um uppgjör lífeyrissjóða við skilanefndir viðskiptabankanna þriggja er ekki í sjónmáli. Allt eins líklegt er að málið verði til lykta leitt í dómsölum. Þetta kom fram í máli Arnars Sigurmundssonar, formanns Landssam...
readMoreNews

Tveir nýir í aðalstjórn Landssamtaka lífeyrissjóða

Tveir nýir aðalstjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í gær: Helgi Magnússon og Konráð Alfreðsson. Tveir aðrir voru endurkjörnir til setu í aðalstjórn: Gunnar Baldvinsson og Haukur Hafsteinsson. Fyrir ...
readMoreNews

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar Króata við breytingu á lífeyriskerfinu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) varar króatísk stjórnvöld við að afnema nýlegar endurbætur á lífeyriskerfi landsins og segir að slíkt muni hafa víðtæk og neikvæð áhrif á efnahagskerfi landsins. Króötum hefur gengið illa...
readMoreNews

Flatskjár og utanlandsferð fyrir séreignarsparnaðinn

Meirihluti Dana, sem fær greiddan út séreignarsparnað á næstu mánuðum, ætlar að nota peningana til að einkaneyslu af einhverju tagi, til dæmis kaupa utanlandsferð, flatskjá fyrir heimilið. Aðrir ætla að ávaxta fjármunina áfram...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 14. maí n.k.

Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 14. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans í  Reykjavík, flytja erindi sem h...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir aðilar að samkomulagi um samþykki síðari veðhafa gengistryggðra fasteignalána.

Aðilar á íbúðalánamarkaði þ.e. Landssamtök lífeyrissjóða, Íbúðalánasjóður, Samtök fjármálafyrirtækja og skilanefnd SPRON undirrituðu í síðustu viku samkomulag, þar sem lífeyrissjóðir og fjármálafyrirtæki á íbúð...
readMoreNews

Afkoma Gildis kynnt á ársfundi - Fjárfestingartekjur neikvæðar um 34 milljarða árið 2008.

Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2008 var kynnt á fjölmennum ársfundi s.l.þriðjudag. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru þessar:   Nafnávöxtun sjóðsins var neikvæð um 14,8%, raunávöxtun var neikvæð um 26,7%. Hrein eig...
readMoreNews