Fréttir og greinar

Skattlagning inngreiðslna í lífeyrissjóði ekki til bóta

Landssamtök lífeyrissjóða eru andvíg hugmyndum um að inngreiðslur í lífeyrissjóði verði skattlagðar í stað þess að skatturinn sé innheimtur við greiðslu lífeyris eins og viðgengist hefur frá upphafi.   Stjórn samt...
readMoreNews

Viðræðunefndir skipaðar um fjármögnun verklegra framkvæmda.

Ríkisstjórnin hefur skipað sérstaka viðræðunefnd til að ræða við fulltrúa lífeyrissjóða um fjármögnun ýmissa framkvæmda sem eru eða kunna að vera framundan á næstu árum, að því er segir í frétt fjármálaráðuneytisin...
readMoreNews

Athugasemd Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vegna ummæla í Kastljósi.

Í viðtali Sigmars B. Guðmundssonar við Jón F. Thoroddsen í Kastljósi, miðvikudaginn 24. júní s.l., víkur Jón m.a. að samskiptum sínum við Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Hann kvaðst hafa það eftir starfsmanni í eignastýringu sj...
readMoreNews

Vinnutengd heilbrigðisþjónusta lengir starfsævina

FINNLAND – Hægt er að lengja starfsævina um heilt ár ef áhrifarík vinnutengd heilbrigðisþjónusta er fyrir hendi á öllum vinnustöðum, segir í tilkynningu frá finnska alþýðusambandinu (SAK).Luri Lyly, formaður SAK, segir samtök...
readMoreNews

Vextir af sjóðfélagalánum lækka hjá Gildi

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs ákvað 9. júní sl. að lækka breytilega vexti af sjóðfélagalánum úr 4,65% í 4,4%.  Í maí voru fastir vextir lækkaðir úr 5,6% í 5,2%.
readMoreNews

Eftirlaunasjóður FÍA aftur í hendur stéttarfélagsins

Fjármálaráðuneytið hefur nú skilað Eftirlaunasjóði félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) aftur í hendur stjórnar sjóðsins. Stjórnin var sett af með bréfi frá fjármálaráðuneytinu þann 17. mars s.l. og var sjóðnum ásam...
readMoreNews

Guðmundur Þórhallsson ráðinn framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ráðið Guðmund Þ. Þórhallsson framkvæmdastjóra sjóðsins. Guðmundur hefur starfað hefur hjá sjóðnum sem forstöðumaður eignastýringar undanfarin ár. Þá er Ragnar Önundarson, vi
readMoreNews

Viðræður ekki hafnar við lífeyrissjóðina um uppbyggingarstarfið

Landssamtök lífeyrissjóða hafa skipað aðgerðarhóp sem hefur það hlutverk að ræða við stjórnvöld um mögulegt hlutverk lífeyrissjóða landsmanna í uppbyggingu samfélagisins eftir hrun fjármálakerfisins. Í aðgerðarhópnum ei...
readMoreNews

Noregur: Áhrif loftslagsbreytinga á fjármálamarkaði og fjárfestingar

Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, hefur ákveðið að lífeyrissjóður norska ríkisins, „olíusjóðurinn“, taki þátt í umfangsmikilli rannsókn sem ætlað er að meta möguleg áhrif loftlagsbreytinga á fjármálamarkað...
readMoreNews

Látið núverandi lífeyriskerfi í friði.

Landssamtök lífeyrissjóða birta hér með eftirfarandi opið bréf til þingmanna Sjálfstæðisflokksins frá Bjarna Þórðarsyni, tryggingastærðfræðingi: "Ýmislegt hefur farið úrskeiðis í málflutningi Sjálfstæðis- manna ...
readMoreNews