Eignir lífeyrissjóðanna hærri í krónutölu nú en fyrir hrun
Seðlabankinn hefur sent frá sér efnahagsyfirlit lífeyris- sjóðanna miðað við árslok á síðasta ári. Í lok desember 2009 hefur hrein eign lífeyrissjóðanna hækkað um 203 milljarða króna frá sama tíma fyrir ári sem jafngildir ...
10.02.2010
Fréttir