Fréttir og greinar

Varasamar tillögur um skattlagningu lífeyrissparnaðar.

Tillögur hafa verið lagðar fram um að breyta formi á skattlagningu lífeyrissparnaðar þannig að inngreiðslur í lífeyrissjóði verði ekki frádráttarbærar til skatts heldur myndi skattskyldar tekjur hjá viðkomandi einstaklingi, hvo...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna harmar rangfærslur hjá RÚV.

Sagt var frá því í kvöldfrétttum ríkisútvarpsins og ríkissjónvarpsins, sunnudaginn 20. september, að tveir stjórnarmenn í VR stéttarfélagi hyggist leggja fram kæru á hendur stjórn og stjórnendum Lífeyrissjóðs verslunarmanna (...
readMoreNews

Eftirlaunaaldur í Bretlandi hækkaður í 70 ár?

Breskir launamenn gætu þurft að fresta því að fara á eftirlaun til sjötugs, nema þeir hafi lagt þeim mun meira fyrir af fjármunum til nota á efri árum. Nýjar rannsóknir sýna að almenningur gerir sér ekki grein fyrir þessum vænt...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir stefna að því að stofna Fjárfestingasjóð Íslands í október

Samþykkt var á fjölmennum fundi fulltrúa lífeyrissjóða í Reykjavík í dag að boðað yrði til stofnfundar nýs fjárfestingafélags lífeyrissjóðanna, sem fengið hefur vinnuheitið Fjárfestingasjóður Íslands, í fyrri hluta októ...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna neikvæð um 21,8% í fyrra.

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði mikið milli áranna 2007 og 2008 og var neikvæð um 21,8% á árinu 2008 samanborið við 0,5% á árinu 2007. Þetta kemur fram í skýrslu um ársreikninga...
readMoreNews

Eftirlaunaaldur hækkaður í 68 ár í Hollandi?

Hækka ætti eftirlaunaaldur Hollendinga enn meira en ríkisstjórnin þar áformar og fara með hann úr 65 í 68 ár vegna þess að lífslíkur þjóðarinnar hafa aukist. Þetta segir Lans Bovenberg, hagfræðingur og sérfræðingur á sviði...
readMoreNews

Stapi lífeyrissjóður: Mistök vegna kröfulýsingar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá urðu mistök við kröfulýsingu á kröfum Stapa lífeyrissjóðs vegna nauðasamninga Straums-Burðaráss, þannig að kröfunni var lýst of seint. Um er að ræða mannleg mistök hjá Lögmannss...
readMoreNews

Aðkoma Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) að skráðum félögum í fjárhagsvanda

Frá falli viðskiptabankanna þriggja í október á síðasta ári hafa mörg íslensk fyrirtæki lent í verulegum fjárhagslegum vandræðum. Sum þessara fyrirtækja höfðu gefið út markaðsskuldabréf sem LSR og aðrir fjárfestar höfðu...
readMoreNews

Stafir lífeyrissjóður: Hafa skal það sem sannara reynist.

Framkvæmdastjóri Stafa sendi Morgunblaðinu athugasemd vegna fréttar um viðbrögð sjóðsins við yfirtökutilboði franska fyrirtækisins Lur Berri í matvælafyrirtækið Alfesca. Þar eru missagnir sem hlutu að kalla á viðbrögð af h
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað um 3% á einu ári

Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.736 ma.kr. í lok júní sl. og hækkaði um 20 ma.kr. í mánuðinum. Sé miðað við júní 2008 hefur hrein eign hins vegar lækkað um 53,2 ma.kr. eða 3%.  Þessar upplysingar koma fram í efnahagsyfirli...
readMoreNews