Fréttir og greinar

Fasteignamarkaðurinn lifnar við í Evrópuríkjum

Umsvif á fasteignamarkaði í Evrópu jukust enn frekar á öðrum fjórðungi ársins, á sama tíma og óvissu gætir í röðum fjárfesta vegna mikillar skuldabyrði ríkissjóða í álfunni. Upplýsingar hafa birst frá bæði Cushman & Wak...
readMoreNews

Öldrun þjóða heims og ógn sem af henni stafar

Þjóðir heimsins eldast og öldrunin skapar þrýsting á ríkisstjórnir og fyrirtæki vegna sívaxandi fjárþarfar lífeyris- og heilbrigðiskerfa til lengri tíma. Þá fækkar vinnandi fólki hlutfallslega en eftirlaunaþegum fjölgar að s...
readMoreNews

Áríðandi að endurskoða lífeyrissjóðakerfin í Evrópu.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur mjög mikilvægt fyrir lönd innan sambandsins að taka lífeyrissjóðakerfi sín til gagngerar endurskoðunnar.Lág fæðingartíðini og hækkandi meðalaldur landanna innan ESB gerir það að verkum...
readMoreNews

Grænt ljós á vogunarsjóði í Noregi

Fjármálaeftirlit Noregs hefur heimilað vogunarsjóðum að starfa og markaðssetja sig gagnvart stofnanafjárfestum þar í landi en sjóðirnir verða áfram að halda sig frá einstaklingum og öðrum slíkum fjárfestum. Nýju reglurnar t...
readMoreNews

SPITAL-hópurinn sigraði í samkeppni um hönnun nýs Landspítala

Hönnunarteymi sem kallar sig SPITAL bar sigur úr býtum í samkeppni um hönnun nýs Landspítala.  Úrslit voru tilkynnt á Háskólatorgi Háskóla Íslands í dag og allar fimm tillögurnar í samkeppninni verða til sýnis þar fram efti...
readMoreNews

Lífsgleði fjölgar eftirlaunafólki

Nú er það vísindalega sannað sem margan hefur grunað: létt lund lengir lífið! Fullyrðinguna á má reyndar líka orða sem svo að lífsgleði fjölgi fólki sem kemst á eftirlaunaaldur. Þetta er niðurstaða umfangsmikillar rannsókn...
readMoreNews

Andrés Tómasson fær rannsóknarstyrk LL

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða sem haldinn var fyrir nokkru var úthlutað rannsóknarstyrki að fjárhæð 600.000 kr. Að  þessu sinni hlaut styrkinn Andrés Tómasson fyrir meistaraprófsritgerð við Háskóla Íslands, sem hann...
readMoreNews

Samkomulag um 66 ára eftirlaunaaldur í Hollandi

Heildarsamtök atvinnurekenda og launamanna í Hollandi sömdu 7. júní s.l. um að hækka eftirlaunaaldur úr 65 í 66 ár 2020, í ljósi þess að lífslíkur Hollendinga hafa aukist líkt og flestra annarra þjóða sem búa við þokkalega v...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn eignast 30% hlut í Icelandair

Í dag gerði Framtakssjóður Íslands bindandi samkomulag við Icelandair Group hf. þess efnis að Framtakssjóðurinn muni fjárfesta í fyrirtækinu fyrir 3 milljarða króna. Samningurinn er gerður með hefðbundnum fyrirvara um niðurstö
readMoreNews

Tengir Olíusjóðinn við stríðsglæpi í Súdan

Hjálparstofnun kirkjunnar í Noregi fer fram á að stjórnvöld þar í landi rannsaki þegar í stað hvort eitthvað sé hæft í því að olíufélög, sem eftirlaunasjóður norska ríkisins, Olíusjóðurinn svokallaði, á eignarhluti í,...
readMoreNews