Fréttir og greinar

Skot sem geigar

Lífeyrissjóðir fá hlýjar kveðjur í grein eftir Gísla Gíslason, stjórnarmann Spalar ehf., í Fréttablaðinu í dag. Hann er þar að svara rangfærslum um kjör á lánum til Hvalfjarðarganga og fjallar í leiðinni um hlut lífeyrissj
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna íbúðir fyrir aldraða.

Fjórir lífeyrissjóðir fjármagna kaup á 78 íbúðum fyrir aldraða að Suðurlandsbraut 58-62 sem Grund-Mörkin hefur ráðist í. Það eru Gildi lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir draga lærdóm af hruninu

Nefnd, sem Landssamtök lífeyrissjóða skipuðu í maí 2009 til að fjalla um hvað „lífeyrissjóðir gætu lært af þeim fjárhagslegu áföllum sem dunið hafa yfir íslenskt þjóðfélag, allt frá hruni viðskiptabankanna þriggja í b...
readMoreNews

Þrjár milljónir Breta fresta starfslokum vegna fjárhagserfiðleika

Um þrjár milljónir Breta, 45 ára og eldri, munu neyðast til að fresta starfslokum vegna kreppu og fjárhagsörðugleika eða til þess að safna meiri lífeyri, segir í skýrslu breska trygginga– og lífeyrissjóðafyrirtækisins Prudenti...
readMoreNews

Rannsóknarstyrkur LL verður veittur í vor.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða auglýsir hér með eftir umsóknum um  rannsóknarstyrk til verkefna sem tengjast og hafa áhrif á þróun íslenska lífeyriskerfisins.  Styrkurinn nemur  1.200.000 króna.  Úthlutun st...
readMoreNews

Eftirlaunakerfi Íra stokkað upp

Ríkisstjórn Írlands boðar uppstokkun í eftirlauna- og skattakerfi landsins til að koma í veg fyrir að byrðar á herðum skattgreiðenda framtíðarinnar þyngist stöðugt vegna lífeyrisskuldbindinga ríkisins. Áformin voru kynnt núna ...
readMoreNews

Bretar myndu spara 9 milljarða punda ef eftirlaunaaldur yrði 70 ár

Ráðgjafar ríkisstjórnar Breta hvetja hana til að hækka eftirlaunaaldur hraðar og meira en áformað er og vilja hann verði kominn í 70 ár árið 2046. Slíkt muni greiða fyrir því að ríkið geti staðið við skuldbindingar sínar o...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga.

Ingólfur Guðmundsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga. Ingólfur vann í Landsbankanum fram til júní á síðasta ári. Hann hefur gengt fjölmörgum stjórnunarstörfum á vegum L...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hærri í krónutölu nú en fyrir hrun

Seðlabankinn hefur sent frá sér efnahagsyfirlit lífeyris- sjóðanna miðað við árslok á síðasta ári. Í lok desember 2009 hefur hrein eign lífeyrissjóðanna hækkað um 203 milljarða króna frá sama tíma fyrir ári sem jafngildir ...
readMoreNews

Lífslíkur aukast verulega í Hollandi

Holland – Félag hollenskra tryggingafræðinga (AG) hefur staðfest að breyta þurfi spám um lífslíkur töluvert. Í yfirlýsingu sagði AG að lífslíkur aukist mjög mikið en þar var bent á að: „Niðurstöður rannsókna okkar á ...
readMoreNews