Fréttir og greinar

Gegnumstreymiskerfið og Gunnar Tómasson

Eftir að Egill Helgason fór langt yfir strikið í Silfrinu s.l. sunnudag varðandi óhróður um íslenska lífeyrissjóðakerfið, dustaði hann rykið af gamalli grein Gunnars Tómassonar, hagfræðings um gegnumstreymiskerfi. Guðmundur Gunn...
readMoreNews

Rekstrarkostnaður íslenskra og danskra lífeyrissjóða sá lægsti í OECD

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða á Íslandi og í Danmörku er lægri en í nokkrum öðrum aðildarríkjum  Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. Nýjustu tölur þar að lútandi eru frá 2007 og rekstrarkostnaður íslenskra og danskra...
readMoreNews

Um sleggjudóma og samsæriskenningar

Í Morgunblaðinu í dag svarar Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, grein eftir Vigdísi Hauksdóttur, alþingismann, sem birtist í Mbl. s.l. föstudag, en í þeirri grein staðhæfir Vigdis að með kaupum lífe...
readMoreNews

Norski Olíusjóðurinn gagnrýndur: Milljarðar króna í umsýsluþóknun og bónusgreiðslur

Norska fjármálaráðuneytið sætir harkalegri gagnrýni í Noregi í kjölfar skýrslu frá ríkisendurskoðun ríkisins til Stórþingsins þar sem hinn voldugi lífeyrissjóður Norðmanna, Olíusjóðurinn, kemur við sögu. Fram kemur að e...
readMoreNews

80% norrænna fyrirtækja vilja draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Eigendur og stjórnendur fjögurra af hverjum fimm fyrirtækjum á Norðurlöndum stefna að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eða eru byrjaðir að vinna að því nú þegar. Flest stór norræn fyrirtæki segjast sjá sér hag...
readMoreNews

Enn ein atlaga að lífeyrissjóðunum.

Hagsmunasamtök heimilanna hafa nú sett fram hugmyndir um að lífeyrissjóðirnir taki þátt í niðurfærslunni og þá ekki einvörðungu vegna sjóðfélagalána heldur einnig vegna íbúðalánabréfa sem sjóðirnir eiga. Það er ljóst a...
readMoreNews

Hlutverk lífeyrissjóða í fjárfestingastarfsemi og endurreisn atvinnulífsins

Eftirfarandi er haft eftir Þorkeli Sigurlaugssyni í athyglisverðri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag:"Lífeyrissjóðir um allan heim fjárfesta í atvinnurekstri og það er ekki síst mikilvægt hér á landi þegar fjármagn fr...
readMoreNews

Grænt ljós á banka- og tryggingastarfsemi danskra lífeyrissjóða

Ríkisstjórn Danmerkur hyggst beita sér fyrir lagabreytingum sem miða að því að hinir öflugu lífeyrissjóðir þar í landi, ATP og LD, geti átt og rekið banka, stundað lánastarfsemi og veitt tryggingaþjónustu. Annar þessara sjóð...
readMoreNews

Er allt jafn kolómögulegt?

Ragnar Önundarson, varaformaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands, skrifar ákaflega merkilega grein í Morgunblaðinu í dag. Í greininni segir  Ragnar m.a.: "Lífeyrissjóðir ætla ekki að sitja hjá í fyrstu umferð og fá að koma...
readMoreNews

Koen De Ryck látinn

Koen De Ryck er látinn 66 ára að aldri. Hann rak Pragma Consulting í Brussel, eina virtustu sjálfstæðu ráðgjafarstofu á sviði lífeyrismála í Evrópu, og átti kunningja og vini í lífeyrissjóðakerfum víðs vegar um Evrópu, þar ...
readMoreNews