Fréttir og greinar

Fjölgun öryrkja minni en búist var við

Verulega hefur hægt á fjölgun örorkulífeyrisþega, þ.e. þeirra sem skráðir eru með 75% örorku eða meira, á þessu ári miðað við það síðasta. Fjöldi örorkulífeyrisþega var 15.842 þann 1. júlí síðastliðinn en hann var ...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna lækka lítillega milli mánaða.

Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris var 1.822 ma.kr. í lok júní síðastliðins og lækkaði frá fyrri mánuði eða um 1,4 ma. kr. skv. tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Þessa rýrnun er tilkominn vegna breytinga á ...
readMoreNews

Frakkar mótmæla hækkun eftirlaunaaldurs

Franska ríkisstjórnin ætlar að hækka eftirlaunaaldur og skattleggja hátekjur sérstaklega til að stuðla að því að lífeyriskerfi landsmanna standi undir sér.  Frakkar geta farið á eftirlaun við sextugsaldur en nú boða stjórnvö...
readMoreNews

Fasteignamarkaðurinn lifnar við í Evrópuríkjum

Umsvif á fasteignamarkaði í Evrópu jukust enn frekar á öðrum fjórðungi ársins, á sama tíma og óvissu gætir í röðum fjárfesta vegna mikillar skuldabyrði ríkissjóða í álfunni. Upplýsingar hafa birst frá bæði Cushman & Wak...
readMoreNews

Öldrun þjóða heims og ógn sem af henni stafar

Þjóðir heimsins eldast og öldrunin skapar þrýsting á ríkisstjórnir og fyrirtæki vegna sívaxandi fjárþarfar lífeyris- og heilbrigðiskerfa til lengri tíma. Þá fækkar vinnandi fólki hlutfallslega en eftirlaunaþegum fjölgar að s...
readMoreNews

Áríðandi að endurskoða lífeyrissjóðakerfin í Evrópu.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur mjög mikilvægt fyrir lönd innan sambandsins að taka lífeyrissjóðakerfi sín til gagngerar endurskoðunnar.Lág fæðingartíðini og hækkandi meðalaldur landanna innan ESB gerir það að verkum...
readMoreNews

Grænt ljós á vogunarsjóði í Noregi

Fjármálaeftirlit Noregs hefur heimilað vogunarsjóðum að starfa og markaðssetja sig gagnvart stofnanafjárfestum þar í landi en sjóðirnir verða áfram að halda sig frá einstaklingum og öðrum slíkum fjárfestum. Nýju reglurnar t...
readMoreNews

SPITAL-hópurinn sigraði í samkeppni um hönnun nýs Landspítala

Hönnunarteymi sem kallar sig SPITAL bar sigur úr býtum í samkeppni um hönnun nýs Landspítala.  Úrslit voru tilkynnt á Háskólatorgi Háskóla Íslands í dag og allar fimm tillögurnar í samkeppninni verða til sýnis þar fram efti...
readMoreNews

Lífsgleði fjölgar eftirlaunafólki

Nú er það vísindalega sannað sem margan hefur grunað: létt lund lengir lífið! Fullyrðinguna á má reyndar líka orða sem svo að lífsgleði fjölgi fólki sem kemst á eftirlaunaaldur. Þetta er niðurstaða umfangsmikillar rannsókn...
readMoreNews

Andrés Tómasson fær rannsóknarstyrk LL

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða sem haldinn var fyrir nokkru var úthlutað rannsóknarstyrki að fjárhæð 600.000 kr. Að  þessu sinni hlaut styrkinn Andrés Tómasson fyrir meistaraprófsritgerð við Háskóla Íslands, sem hann...
readMoreNews