Fréttir og greinar

Dönsk eftirlaunabomba um áramótin

Danir fögnuðu árinu 2011 með flugeldum og tilheyrandi eldglæringum eins og vera ber. Sú áramótabomba sem fékk samt langmesta athygli í Danmörku var pólitísks eðlis og féll í nýársávarpi forsætisráðherra ríkisstjórnar mið- ...
readMoreNews

Samkomulag um aðlögun fasteignalána vegna skuldavanda heimilanna

S.l. laugardag var undirritað samkomulag um nánari útfærslu aðgerða í þágu yfirveðsettra heimila í samræmi við vilja- yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og lánveitenda, frá 3. desember s.l. Landssamtök lífeyrissjóða undirritaðu...
readMoreNews

Samkeppniseftirlitið og Framtakssjóður Íslands ná samkomulagi vegna Vestia ehf.

Samkeppniseftirlitið hefur sett ítarleg skilyrði fyrir kaupum Framtakssjóðs Íslands slhf. (FSÍ) á Eignarhaldsfélaginu Vestia ehf. (Vestia). Eru skilyrðin sett í því skyni að draga úr röskun á samkeppni sem getur stafað af eignarh...
readMoreNews

Viðræðum við Triton haldið áfram

Framtakssjóður Íslands og Evrópski fjárfestingarsjóðurinn Triton hafa undanfarið átt í viðræðum um aðkomu Triton að eignarhaldi og rekstri Icelandic Group. Ákveðið hefur verið að halda þeim viðræðum áfram. Gert er ráð...
readMoreNews

Breytingar á samkomulagi um sértæka skuldaaðlögun

Rétt fyrir jól var undirritað nýtt samkomulag um sértæka skuldaaðlögun og var það gert í samræmi við viljayfirlýsingu stjórnvalda, lífeyrissjóða, fjármálastofnana og Íbúðalánasjóðs frá 3. desember s.l. Sértæk skuldaað...
readMoreNews

Eignastýringargreinargerð komin á heimasíðuna

Greinargerð starfshóps um góðar venjur í eigna- og áhættustýringu hefur nú verið birt hér á heimasíðunni ásamt ítarefni í fjórum hlutum. Sjá flipann Eigna- og áhættustýring hér til vinstri!
readMoreNews

Hart sótt að lífeyrissjóðunum

"Lífeyrissjóðir landsmanna hafa undanfarið fengið margar og lítt skemmtilegar athugasemdir í tengslum við umræður um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. Sama er uppi á teningnum eftir að viðræður um fj...
readMoreNews

Opnun séreignarsparnaðar er vel heppnuð aðgerð

Gunnar Baldvinsson skrifar ágæta grein í Morgunblaðið s.l. laugardag, þar sem hann telur m.a. að opnun séreignarsparnaðar sé vel heppnuð aðgerð, sem hafi hjálpað einstaklingum, ríki og sveitarfélögum án þess að draga úr fjöl...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir höfnuðu breytilegum vöxtum en buðu 3,9% fasta vexti án ríkisábyrgðar.

„Það kann að hafa komið almenningi í opna skjöldu að ríkisstjórnin skyldi slíta viðræðum  um fjármögnun vegaframkvæmda en samningamenn lífeyrissjóðanna vissu að svo gæti farið og reyndar vorum það við sem bentum fulltr
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn fær verðlaun hjá virtu tímariti um lífeyrismál.

Investment Pension Europe (IPE) er eitt virtasta fagtímarit Evrópu um lífeyrismál. Árlega veitir tímaritið þeim lífeyrissjóðum verðlaun sem að mati sérfræðinga IPE hafa skarað fram úr í sínu heimalandi og í Evrópu. Hollenski ...
readMoreNews