2,2% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins
Um síðustu áramót voru samanlagðar eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) 371,8 milljarðar króna og hækkuðu um 21,9 milljarða frá árinu á undan eða um 6,3%. Í árslok 2010 s...
05.05.2011
Fréttir