Fréttir og greinar

Hrafn Magnússon lætur af störfum í vor

Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, hefur tilkynnt stjórn samtakanna að hann hyggist láta af störfum að loknum aðalfundi þeirra í maímánuði næstkomandi. Stjórnin hefur því ákveðið að auglýsa fram...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.920 milljarðar króna í lok ársins 2010.

Hrein eign lífeyrissjóða var 1.920,2 ma.kr. í lok desember og hækkaði um 26,9 ma.kr. í mánuðinum eða um 1,4%. Innlend verðbréfaeign hækkaði um 43,4 ma.kr. og nam rúmlega 1.352 ma.kr. í lok mánaðarins. Hækkunina má að mestu ley...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn hættir viðræðum við Triton.

Framtakssjóður Íslands hefur átt í viðræðum við fjárfestingarsjóðinn Triton um kaup á verksmiðjurekstri Icelandic Group undanfarnar vikur. Stjórn Framtakssjóðs Íslands hefur á fundi sínum í dag hafnað tilboði Triton í þess...
readMoreNews

Olíusjóðurinn orðinn fasteignaeigandi við Regent stræti

Olíusjóðurinn í Noregi, eftirlaunasjóður norska ríkisins, hefur keypt fjórðungshlut í eignum sem fasteignafélag bresku krúnunnar, The Crown Estate, á við eina af frægustu verslunargötum veraldar, Regent Street í Lundúnum. Skrifa
readMoreNews

Erlendir markaðir ársins 2010: Nær útlokað að tapa fjármunum!

Það var nær útilokað að tapa fé í markaðsviðskiptum liðins árs. Í árslok höfðu ríkisskuldabréf, hlutabréf á bæði nýjum og upprennandi mörkuðum, hrávara og vogunarsjóðir skilað jákvæðum niðurstöðum, auk þess sem ...
readMoreNews

Dönsk eftirlaunabomba um áramótin

Danir fögnuðu árinu 2011 með flugeldum og tilheyrandi eldglæringum eins og vera ber. Sú áramótabomba sem fékk samt langmesta athygli í Danmörku var pólitísks eðlis og féll í nýársávarpi forsætisráðherra ríkisstjórnar mið- ...
readMoreNews

Samkomulag um aðlögun fasteignalána vegna skuldavanda heimilanna

S.l. laugardag var undirritað samkomulag um nánari útfærslu aðgerða í þágu yfirveðsettra heimila í samræmi við vilja- yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og lánveitenda, frá 3. desember s.l. Landssamtök lífeyrissjóða undirritaðu...
readMoreNews

Samkeppniseftirlitið og Framtakssjóður Íslands ná samkomulagi vegna Vestia ehf.

Samkeppniseftirlitið hefur sett ítarleg skilyrði fyrir kaupum Framtakssjóðs Íslands slhf. (FSÍ) á Eignarhaldsfélaginu Vestia ehf. (Vestia). Eru skilyrðin sett í því skyni að draga úr röskun á samkeppni sem getur stafað af eignarh...
readMoreNews

Viðræðum við Triton haldið áfram

Framtakssjóður Íslands og Evrópski fjárfestingarsjóðurinn Triton hafa undanfarið átt í viðræðum um aðkomu Triton að eignarhaldi og rekstri Icelandic Group. Ákveðið hefur verið að halda þeim viðræðum áfram. Gert er ráð...
readMoreNews

Breytingar á samkomulagi um sértæka skuldaaðlögun

Rétt fyrir jól var undirritað nýtt samkomulag um sértæka skuldaaðlögun og var það gert í samræmi við viljayfirlýsingu stjórnvalda, lífeyrissjóða, fjármálastofnana og Íbúðalánasjóðs frá 3. desember s.l. Sértæk skuldaað...
readMoreNews