Fréttir og greinar

Staða lífeyrissjóðanna fer batnandi

Bráðabirgðaniðurstöður sýna að heildar tryggingafræðileg staða lífeyrissjóðanna hefur batnað frá árinu áður og er vegið meðaltal tryggingafræðilegrar stöðu neikvætt um 6,3% eða sem nemur 145 ma.kr. halla. Þetta kemur fra...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir ekki skattlagðir með sérstökum eignaskatti

Stjórnvöld hafa fallið frá að skattleggja lífeyrissjóðina með sérstökum eignaskatti til að fjármagna vaxtaniðurgreiðslur. Í nefndaráliti meirihluta efnahags- og skattanefndar segir að lagt sé til að ákvæðið um tímabundinn ...
readMoreNews

Yngri kynslóðir Breta leggja minna fyrir til efri áranna en þær eldri

Bretar á aldrinum 30-50 ára safna minna í sjóði til efri áranna en þeir sem eldri eru. Þar birtist raunverulegt kynslóðabil, ef marka má niðurstöður könnunar á vegum eftirlauna- og líftryggingafyrirtækisins Scottish Widows. Á da...
readMoreNews

Byggja lífeyrissjóðirnir fangelsi?

Útboðsgögn fyriri nýtt fangelsi eru á lokastigi og þegar þau eru tilbúin verður tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin varðandi fjármögnun. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssona...
readMoreNews

Eldri borgarar mótmæla skatti á lífeyrissjóðina

Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeim áformum ríkisstjórnar að skattleggja lífeyrissjóðina um 1, 7 milljarða króna. „Þetta er bein aðför að eldri borgurum og öryrkju...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir kaupa 25% í HS Orku

HS Orka hf. hefur tilkynnt Kauphöllinni um sölu Magma Sweden á 25% hlut í HS Orku hf. til Jarðvarma slhf. sem er í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða. Áður hafði verið getið um mögulega samninga á milli aðila þann 18. apríl 2011 o...
readMoreNews

Þetta er í okkar höndum!

Athyglisverður samhljómur var í erindum sérstakra gesta ársfundar Landssamtaka lífeyrissjóða, Friðriks Más Baldurssonar, forseta viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, og Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallar Íslands. Báðir ...
readMoreNews

Bjarki A. Brynjarsson formaður Lífeyrissjóðs verkfræðinga hættir

Bjarki A. Brynjarsson hefur ákveðið að hætta í stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hann sendi fjölmiðlum í dag eftirfarandi fréttatilkynningu: „Ég hef ákveðið að ganga til liðs við H.F. Verðbréf hf. Starfssvið mitt verð...
readMoreNews

Nauðsynlegt að sjávarútvegs- og orkufyrirtæki verði áberandi á hlutabréfamarkaði

Sú var tíð árið 2002 að nítján félög í sjávarútvegi og fiskeldi voru skráð í Kauphöll Íslands en nú er aðeins eitt eftir og það er meira að segja ekki á aðalmarkaði heldur á svokölluðum First North-markaði, sem er til...
readMoreNews

Formannsskipti í Framtakssjóðnum

Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri fjármála og fasteignareksturs í Háskólanum í Reykjavík, er nýr formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands. Hann tók við af Ágústi Einarssyni prófessor á stjórnarfundi í kjölfar aðalfun...
readMoreNews