Fréttir og greinar

Lífeyrissjóðir kaupa 25% í HS Orku

HS Orka hf. hefur tilkynnt Kauphöllinni um sölu Magma Sweden á 25% hlut í HS Orku hf. til Jarðvarma slhf. sem er í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða. Áður hafði verið getið um mögulega samninga á milli aðila þann 18. apríl 2011 o...
readMoreNews

Þetta er í okkar höndum!

Athyglisverður samhljómur var í erindum sérstakra gesta ársfundar Landssamtaka lífeyrissjóða, Friðriks Más Baldurssonar, forseta viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, og Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallar Íslands. Báðir ...
readMoreNews

Bjarki A. Brynjarsson formaður Lífeyrissjóðs verkfræðinga hættir

Bjarki A. Brynjarsson hefur ákveðið að hætta í stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hann sendi fjölmiðlum í dag eftirfarandi fréttatilkynningu: „Ég hef ákveðið að ganga til liðs við H.F. Verðbréf hf. Starfssvið mitt verð...
readMoreNews

Nauðsynlegt að sjávarútvegs- og orkufyrirtæki verði áberandi á hlutabréfamarkaði

Sú var tíð árið 2002 að nítján félög í sjávarútvegi og fiskeldi voru skráð í Kauphöll Íslands en nú er aðeins eitt eftir og það er meira að segja ekki á aðalmarkaði heldur á svokölluðum First North-markaði, sem er til...
readMoreNews

Formannsskipti í Framtakssjóðnum

Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri fjármála og fasteignareksturs í Háskólanum í Reykjavík, er nýr formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands. Hann tók við af Ágústi Einarssyni prófessor á stjórnarfundi í kjölfar aðalfun...
readMoreNews

Afar góð afkoma Framtakssjóðs Íslands

Framtakssjóður Íslands skilaði 700 milljóna króna hagnaði á árinu 2010 og á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2011 nam hagnaðurinn 1,9 milljörðum króna eða alls 2,6 milljörðum króna á fyrstu sextán starfsmánuðum sínum. Þetta...
readMoreNews

2,5% hrein raunávöxtun 2010

Landssamtök lífeyrissjóða áætla að vegið meðaltal nafnávöxtunar lífeyrissjóðanna hafi verið um 5,1% á árinu 2010 en verðbólga á sama tímabili var 2,6%. Að meðaltali var hrein raunávöxtun því 2,5% á árinu 2010. Þetta k...
readMoreNews

Skattlagningu á lífeyrissjóði mótmælt ítrekað

Ríkisstjórnin leggur til að Alþingi samþykki að skattleggja lífeyrissjóði og fjármálafyrirtæki um samtals 3,5 milljarða króna í ár og annað eins á næsta ári til að fjármagna tímabundna vaxtalækkun húsnæðislána. Arnar Si...
readMoreNews

Guðmundur Gunnarsson kjörinn formaður stjórna Stafa

Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, var í gær kjörinn formaður stjórnar Stafa lífeyrissjóðs. Þrír nýir stjórnarmenn voru kjörnir úr röðum launamanna, þar á meðal Guðmundur. Í stjórn S...
readMoreNews

Aðalfundur LL verður haldinn 24. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn þriðjudaginn 24. maí n.k. kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða tvö framsöguerindi. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, fjallar um...
readMoreNews