Fréttir og greinar

Allir tapa

Stjórnvöld hafa lagt til að heimildir launþega til greiðslu á frádráttarbæru iðgjaldi til viðbótarlífeyrissparnaðar lækki úr 4% af launum í 2%. Rökin fyrir þessari tillögu eru að þannig muni neysla aukast og þá um leið hag...
readMoreNews

Skattar á lífeyrisþega og skerðing á vali til sparnaðar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagður er til 10,5% skattur á laun starfsmanna banka, lífeyrissjóða og vátryggingafélaga. Hugmyndir um þessa skattlagningu komu fyrst fyrir sjónir almennings þegar fjárm...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins

Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hefur ráðið Halldór Kristinsson sem nýjan framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins í stað Tryggva Guðbrandssonar sem hefur óskað eftir því að láta af störfum. Halldór mun taka við st...
readMoreNews

Tæp 90% eigna Framtakssjóðs Íslands á markað á næstu þremur árum

Framtakssjóður Íslands áformar að tæplega 90% núverandi eignasafns sjóðsins verði skráð á hlutabréfamarkað innan þriggja ára. Þau fyrirtæki sem til stendur að skrá á markað eru SKÝRR, N1, Icelandic Group og Promens. Nú er...
readMoreNews

Framtakssjóður Íslands verður fyrir óvæginni gagnrýni frá greiningardeild Arion banka

Greiningardeild Arion banka ýjar að því í markaðspunktum sínum að Framtakssjóðurinn sé ekki að standa sig nægilega vel við endurreisn hlutabréfamarkaðarins og almennt í fjárfestingum. Þorkell Sigurlaugsson, formaður stjórnar F...
readMoreNews

Óbeinn skattur á lífeyrisþega

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagður er til 10,5% fjársýsluskattur á banka, lífeyrissjóði og vátryggingafélög. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að skatturinn verði innheimtur í staðgrei
readMoreNews

Fundarboð: Áhrif breytinga á tryggingafræðilegum forsendum á líftryggingar og lífeyrissjóði.

Að frumkvæði Landssamtaka lífeyrissjóða er nú haldinn fundur á vegum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga miðvikudaginn 26. október klukkan 8.30-10:00 í sal Arion banka, Borgartúni 19. Fundarefni: Áhrif breytinga á trygginga...
readMoreNews

Vel sóttur vinafundur í Hörpu

Málþing til heiðurs Hrafni Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, sem lét af störfum eftir 36 farsæl ár í starfi.
readMoreNews

Vegið að langtímasparnaði

Gert er ráð fyrir lækkun á frádráttarbæru viðbótariðgjaldi úr 4% í 2% af launum í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2012. Með þessum hætti er verulega vegið að lífeyrissjóðakerfinu. Í Morgunblaðinu þann 13. október birtist...
readMoreNews

Yfirlýsing frá stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins

Sérstakur saksóknari hefur tilkynnt að hann hafi hætt rannsókn á meintum brotum á fjárfestingarheimildum Íslenska lífeyrissjóðsins og fjögurra annarra lífeyrissjóða sem voru í umsjá LBI hf. (Gamla Landsbankans) fyrir hrun. Í yfi...
readMoreNews