Fréttir og greinar

Kynning á doktorsverkefni um íslenska lífeyriskerfið

Ólafur Ísleifsson varði doktorsritgerð sína þann 17. maí sl. um íslenska lífeyriskerfið „The Icelandic Pension System“.  Ritgerðin felur í sér ítarlega greiningu á íslenska lífeyrissjóðakerfinu. Haldinn var fundur þann 7. ...
readMoreNews

Séreignarsparnaður telst ekki til tekna við útreikning á þátttöku í dvalarkostnaði

Í tilefni af umfjöllun í Morgunblaðinu sunnudaginn 10. nóvember undir fyrirsögninni „Dýr er vistin á dvalarheimilinu“ vilja Landssamtök lífeyrissjóða árétta að séreignarsparnaður telst ekki til tekna þegar metin er kostnaðar...
readMoreNews

Við ráðum ferðinni

Hinn 27. ágúst sl birtist frétt á mbl.is með yfirskriftinni „Lífeyrisþegar fleiri en launamenn". Í  fréttinni var sagt frá því að fleiri þægju nú lífeyrisgreiðslur en laun í Rúmeníu og það gæti stefnt rúmensku hagkerfi ...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin sparar sporin

Lífeyrissjóðir landsmanna hafa opnað Lífeyrisgáttina með upplýsingum um öll áunnin ellilífeyrisréttindi á einum stað. Lífeyrissjóðir landsins kynna um þessar mundir Lífeyrisgáttina, sem er læst vefsíða með upplýsingum um
readMoreNews

Opið hús hjá lífeyrissjóðum 5. nóvember

„Opið hús“ verður hjá lífeyrissjóðum landsins á þriðjudaginn, 5. nóvember 2013, til að gefa sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og fræðast um lífeyrisréttindi sín. Þennan dag hafa lífeyrissjóðir...
readMoreNews

Röng fullyrðing um greiðslur lífeyrissjóðanna til LBI

Vefritið Kjarninn fullyrðir í dag, að sú niðurstaða Hæstaréttar að sýkna  Norvik hf. af kröfum NBI um greiðslu skv. afleiðusamningum feli í sér að m.a. lífeyrissjóðirnir hafi að óþörfu greitt LBI háar fjárhæðir.  Þes...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin opnuð

Lífeyrisgáttin var formlega opnuð á fjölsóttum fagnaðarfundi starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða í gær 29. október. Þar var einnig kynntur uppfærður fræðsluvefur gottadvita.is og uppfærð heimasíða LL. Við þetta tæk...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin

Veitir þér heildarsýn yfir réttindi hjá öllum lífeyrissjóðum
readMoreNews

Lífeyrisgáttin - Ný og greið leið að upplýsingum um öll áunnin lífeyrisréttindi í samtryggingarsjóðum

Lífeyrissjóðir landsins opna í dag aðgang að Lífeyrisgáttinni, nýrri leið sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Sjóðfélagar fá aðgang að Lífeyrisgáttinn...
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL, 26. nóvember 2013

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar, þriðjudaginn 26. nóvember 2013, kl. 11:30. Fundurinn verður haldinn í Gildissalnum, Sætúni 1/Guðrúnartúni 1. Fundarboð hafa verið send á aðildars...
readMoreNews