Fréttir og greinar

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2013 er komin út. Af hálfu Landssamtaka lífeyrissjóða er útgáfu skýrslunnar fagnað enda hefur hún að geyma ítarlegar upplýsingar um íslenska lífeyri...
readMoreNews

LÍFSVERK lífeyrissjóður - Nýtt nafn á gömlum grunni

Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fengið nýtt nafn, LÍFSVERK lífeyrissjóður.  Tillaga um nafnabreytinguna var lögð fram af stjórn sjóðsins og samþykkt á aðalfundi í apríl síðastliðnum.  Nafnið er stytting á upprunalegu ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og varð sú breyting á stjórnarskipan að þau Guðrún Guðmannsdóttir og Þorbjörn Gu
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi

Frjálsi lífeyrissjóðurinn var af dómnefnd tímaritsins Acquisition International valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi. Þetta kemur fram í sérstakri útgáfu tímaritsins um verðlaunin sem eru veitt á hverju ári þeim sem þy...
readMoreNews

Rafrænt stjórnarkjör

Lífeyrissjóður verkfræðinga kýs í stjórn með rafrænum hætti en slíkt hefur ekki áður gerst hér á landi. Í fréttatilkynningu frá sjóðnum segir m.a.: "Blað hefur verið brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða nýverið þe...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs, en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins f...
readMoreNews

Fjárfestingarkostum lífeyrissjóða verði fjölgað

Í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur verið rætt frumvarp þar sem lagt er til að lífeyrissjóðum verði veitt heimild til að fjárfesta í verðbréfum sem skráð eru á markaðstorgi fjármálagerninga (MTF) til jafns við ver
readMoreNews

Pension Funds Awards 2014

Tímaritið World Finance tilnefnir árlega til verðlaunanna Pension Funds Awards.  Í ár tilnefnir tímartið fjóra íslenska lífeyrissjóði til verðlauna.  Skv. mati World Finance er Almenni lífeyrissjóðurinn besti lífeyrissjóður ...
readMoreNews

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk á sviði öldrunarfræða.

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk fyrir verkefni og rannsóknir á sviði öldrunarfræða.  Skiladagur umsókna er mánudagurinn 7. apríl. Umsóknareyðublaði skal skila á rafrænu formi til formanns vísindanefnd...
readMoreNews

Málþing um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Landssamtök lífeyrissjóða efna til málþings um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu undir yfirskriftinni, Lífeyrissjóðir, nýsköpun og hagvöxtur, föstudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 11:30 til 13:00.
readMoreNews