Fréttir og greinar

Við ráðum ferðinni

Hinn 27. ágúst sl birtist frétt á mbl.is með yfirskriftinni „Lífeyrisþegar fleiri en launamenn". Í  fréttinni var sagt frá því að fleiri þægju nú lífeyrisgreiðslur en laun í Rúmeníu og það gæti stefnt rúmensku hagkerfi ...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin sparar sporin

Lífeyrissjóðir landsmanna hafa opnað Lífeyrisgáttina með upplýsingum um öll áunnin ellilífeyrisréttindi á einum stað. Lífeyrissjóðir landsins kynna um þessar mundir Lífeyrisgáttina, sem er læst vefsíða með upplýsingum um
readMoreNews

Opið hús hjá lífeyrissjóðum 5. nóvember

„Opið hús“ verður hjá lífeyrissjóðum landsins á þriðjudaginn, 5. nóvember 2013, til að gefa sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og fræðast um lífeyrisréttindi sín. Þennan dag hafa lífeyrissjóðir...
readMoreNews

Röng fullyrðing um greiðslur lífeyrissjóðanna til LBI

Vefritið Kjarninn fullyrðir í dag, að sú niðurstaða Hæstaréttar að sýkna  Norvik hf. af kröfum NBI um greiðslu skv. afleiðusamningum feli í sér að m.a. lífeyrissjóðirnir hafi að óþörfu greitt LBI háar fjárhæðir.  Þes...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin opnuð

Lífeyrisgáttin var formlega opnuð á fjölsóttum fagnaðarfundi starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða í gær 29. október. Þar var einnig kynntur uppfærður fræðsluvefur gottadvita.is og uppfærð heimasíða LL. Við þetta tæk...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin

Veitir þér heildarsýn yfir réttindi hjá öllum lífeyrissjóðum
readMoreNews

Lífeyrisgáttin - Ný og greið leið að upplýsingum um öll áunnin lífeyrisréttindi í samtryggingarsjóðum

Lífeyrissjóðir landsins opna í dag aðgang að Lífeyrisgáttinni, nýrri leið sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Sjóðfélagar fá aðgang að Lífeyrisgáttinn...
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL, 26. nóvember 2013

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar, þriðjudaginn 26. nóvember 2013, kl. 11:30. Fundurinn verður haldinn í Gildissalnum, Sætúni 1/Guðrúnartúni 1. Fundarboð hafa verið send á aðildars...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins

Ólafur Páll Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Hann tekur við starfinu af Halldóri Kristinssyni, en Halldór mun sinna fjárfestingum sjóðsins sem deildarstjóri yfir sjóðstjórum í Eignast
readMoreNews

Sænskir lífeyrissjóðir fara út úr Walmart með fjárfestingar

Nokkrir lífeyrissjóðir í Svíþjóð hafa tekið ákvörðun um að hætta að fjárfesta í a.m.k fjórum fyrirtækjum og selja hlutabréf sín í þeim. Ástæðan er að lífeyrissjóðirnir segja þessi fyrirtæki fara illa með starfsme...
readMoreNews