Fréttir og greinar

Rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar

Landssamtök lífeyrissjóða og Fjármálaeftirlitið efndu til fundar til kynningar á niðurstöðum rannsóknar á nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi þann 4. febrúar 2015. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem miðar að sam...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna húsnæði fyrir aldraða og hafa gert um árabil

Lífeyrissjóðir hafa ekki farið út í að byggja og reka sérstakar íbúðir fyrir aldraða. Þeir hafa hins vegar um árabil tekið þátt í að fjármagna húsnæði af ýmsu tagi fyrir aldraða víðs vegar um land. Þetta er nefnt að ge...
readMoreNews

Er staða lífeyrissjóðanna góð?

Nú um áramótin er fróðlegt að velta fyrir sér stöðu lífeyrissjóðanna, – er hún góð eða er hún slæm?   Því er til að svara að staðan er tiltölulega góð en á öðrum sviðum þarf að takast á við ákveðinn vanda, s...
readMoreNews

Hagfellt ár fyrir lífeyrissjóðina

Árið 2014 er lífeyrissjóðum hagfellt. Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifar í áramótagrein í nýútkominni Vefflugu, að flest bendi til þess að ávöxtun sjóðanna verði góð og nokkuð yfir 3,5% langt...
readMoreNews

Hagtölur lífeyrissjóða

Hjá Landssamtökum lífeyrissjóða er starfandi vinnuhópur sem árlega tekur saman helstu hagtölur er varða starfsemi lífeyrissjóða. Í hópnum eru: Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH Þó...
readMoreNews

Gildi og Lífeyrissjóður Vestfirðinga renna saman

Unnið er að sameiningu Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Á aukaársfundi Gildis-lífeyrissjóðs 3. desember s.l. var samrunasamningur Gildis og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga lagður fram til afgreiðslu og samþykktu...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fái undanþágu frá höftum til árlegrar fjárfestingar erlendis

Brýnt er að líferissjóðirnir fái sérstaka heimild eða undanþágu frá fjármagnshöftum til að fjárfesta erlendis minnst fjórðung þess sem iðgjöld skila sjóðunum eða um 10 milljarða króna árlega. Hagfræðingarnir Ásgeir Jó...
readMoreNews

Áhættudreifing eða einangrun?

Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga. Bók eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson sem út kom 27.11.2014 Kynningarfundur var haldinn vegna útkomunnar í dag, þar sem bókarhöfundar hé...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki

Arnaldur Loftsson framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins tekur við verðlaununum sem besti lífeyrissjóðurinn í sínum stærðarflokki. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlaut tvenn verðlaun í verðlaunasamkeppni lífeyrissjóða sem ...
readMoreNews

Áhættudreifing eða einangrun?

Í lok nóvember 2014 gáfu Landssamtök lífeyrissjóða út bókina Áhættudreifing eða einangrun? eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga. Áhætt...
readMoreNews