Fréttir og greinar

Málþing um áskoranir fyrir vinnumarkaðinn vegna hækkandi lífaldurs

Aðilar vinnumarkaðarins og lífeyrissjóðirnir standa fyrir málþingi þriðjudaginn 26. apríl kl. 13.00 - 16.00 á Grand Hótel þar sem áskoranir vegna hækkandi lífaldurs verða ræddar. Danski læknirinn og rithöfundurinn Henning Kirk ...
readMoreNews

Kynning á frumvarpi um breytingar á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel í morgun þar sem kynnt var frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr....
readMoreNews

Fundur Samtaka sparifjáreigenda og Landssamtaka lífeyrissjóða

Samtök sparifjáreigenda og Landssamtök lífeyrissjóða héldu sameiginlegan hádegisfund á Grand Hótel í dag undir yfirskriftinni "Hvað er betra í dag en í gær?" Hvað hefur reynslan kennt okkur og hvernig erum við að nýta okkur þan...
readMoreNews

Áætluð raunávöxtun lífeyrissjóða 8,1% á árinu 2015

Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið 8,1% á árinu 2015. Nokkrir lífeyrissjóðir vinna enn að ársuppgjörum sínum og því liggja endanlegar ávöxtunartölur ekki fyrir. Ljóst er engu að síður að þe...
readMoreNews

Íslenskt efnahags- og fjármálaumhverfi í dag

Bryndís Ásbjarnardóttir, fjármálahagfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu, hélt hádegisfyrirlestur á vegum fræðslunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða á Grand Hótel í dag. Þar kom m.a. fram að efnahagsumsvif hafi aukist, framleið...
readMoreNews

Fundur Samtaka sparifjáreigenda og Landssamtaka lífeyrissjóða

Samtök sparifjáreigenda og Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir fundi undir yfirskriftinni "Hvað er betra í dag en í gær" á Setrinu á Grand Hótel þriðjudaginn 12. apríl og hefst fundurinn kl. 11:45. Þátttaka tilkynnist fyrir 9...
readMoreNews

Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands 2016

Öldrunarráð Íslands óskar eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands en félagið veitir árlega sérstaka viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefn...
readMoreNews

Vel sótt málþing um örorkulífeyrismál á Hótel Reykjavík Natura

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir málþingi fimmtudaginn 31. mars á Hótel Reykjavík Natura um örorkulífeyrismál með áherslu á hlutverk lífeyrissjóðanna í greiðslum lífeyris vegna orkutaps. Frummælendur voru þau Kristj
readMoreNews

Fundur hjá Félagi atvinnurekenda til að ræða áhrif af hækkun framlags atvinnurekenda í lífeyrissjóði úr 8% í 11,5%.

Fullt var út úr dyrum á fundi Félags atvinnurekenda þann 18. mars sl. þar sem Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands og Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins fluttu framsögu um áhrif af ...
readMoreNews

Skattlagning lífeyrisgreiðslna og áhrif tvísköttunarsamninga

Fulltrúar frá fjármála- efnahagráðuneytinu og Ríkisskattstjóra héldu hádegisfræðsluerindi þar sem gerð var grein fyrir skattlagningu lífeyrisgreiðslna milli landa og áhrif tvísköttunarsamninga. Glærur frá fundinum, sjá hér.
readMoreNews