Fréttir og greinar

Lífeyrissjóður góður kostur fyrir húsnæðissparnað

Alþingi samþykkti nýverið lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Lögin gera fasteignakaup auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði. Lögin gera einstaklingum kleift að ráðstafa séreignarsparna...
readMoreNews
Fjölmenni á útgáfusamkomu bókarinnar, sem út kom á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða.

Lífeyrissjóðir fái undanþágu frá höftum til árlegrar fjárfestingar erlendis

Brýnt er að lífeyrissjóðirnir fái sérstaka heimild eða undanþágu frá fjármagnshöftum til að fjárfesta erlendis minnst fjórðung þess sem iðgjöld skila sjóðunum eða um 10 milljarða króna árlega. Tveir dósentar við Háskóla Íslands, þeir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur og dr. Hersir Sigurgeirsson fjármálafræðingur leggja þetta til í bók sem út er komin á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

Um skynsemisregluna í starfsemi íslenskra lífeyrissjóða

Eftirfarandi grein eftir Óla Frey Kristjánsson, sérfræðing í eignastýringu fagfjárfesta í Arion banka, birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 24. nóvember og er hér birt með góðfúslegu leyfi greinahöfundar. Nýverið samþykkti Al...
readMoreNews

Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska

Viðskiptablaðið birti þann 17. nóvember sl. grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, undir fyrirsögninni "Túlípani eða Holtasóley" þar sem hann ber saman hollenska lífeyriskerfið, sem þykir eitt...
readMoreNews

Opinn fundur um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign

Almenni lífeyrissjóðurinn og Viðskiptablaðið með opinn fund um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign og önnur atriði sem koma sér vel fyrir ungt fólk sem vill eignast þak yfir höfuðið.
readMoreNews

Framkvæmdastjóri LL á fundi Félags eldri borgara í Reykjavík

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL, hélt ræðu á fundi eldri borgara í Reykjavík á dögunum þar sem hún ræddi um lífeyriskerfið og tekjutengingar í kerfinu. Af því tilefni birtir Erna Indriðadóttir viðtal við Þó...
readMoreNews

Starfsendurhæfing og örorkulífeyrir - markvissari samskipti VIRK og lífeyrissjóðanna

Í morgun stóðu LL og VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður fyrir kynningarfundi á Grand hóteli þar sem kynntar voru tillögur að nýju verklagi, auknum samskiptum og bættu upplýsingaflæði milli VIRK og lífeyrissjóða. Fundinn sóttu sta...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur tikynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og örðum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestinga í fjármálagerningum útgefnum í...
readMoreNews

Ólafur Sigurðsson ráðinn framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs

Ólafur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, sem stofnaður var í lok september við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Ólafur hefur verið framkvæmdastjóri Stafa lí...
readMoreNews

Frumvarp til breytinga á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða samþykkt

Frumvarp til breytinga á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), var afgreitt sem lög frá Alþingi í dag. Frumvarpið á sér langan aðdraganda og hefur nú loks ...
readMoreNews