Fréttir og greinar

A-Deild LSR eftir 1. júní 2017

Kynningarfundir um breytingar á A-deild LSR. Allir fundir hefjast kl. 16:30.
readMoreNews

Þú ert kannski ungur og balling núna en hvað með í framtíðinni?

Þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson, sérlegir útsendarar Fjármálavits, eru með puttann á púlsinum.
readMoreNews

Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða í brennidepli.

Námskeið um siðferðisleg viðmið á vegum Félagsmálaskóla alþýðu mánudaginn 22. maí.
readMoreNews

Er íslenska lífeyriskerfið gott? Mun það ná markmiðum um nægjanlegan ellilífeyri?

Grein Stefáns Halldórssonar, verkefnisstjóra LL, sem birtist í Morgunblaðinu 10. apríl 2017.
readMoreNews
Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnisstjóri Fjármálavits, Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL og Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, verkefnisstjóri LL.

Landssamtök lífeyrissjóða ganga til liðs við Samtök fjármálafyrirtækja í fjármálalæsisverkefninu Fjármálaviti.

Fjármálavit er kennt er í 10. bekk í grunnskólum landsins og hefur notið mikilla vinsælda.
readMoreNews

Íslendingar vinna lengur og fara síðar á eftirlaun en aðrir.

Hollenskar konur eru til dæmis að jafnaði í um 23 ár á eftirlaunum en þær íslensku hins vegar einungis í um 18 ár.
readMoreNews

Starfshópur Fjármála- og efnahagsráðherra um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

Verkefni hópsins m.a. að meta hvort breyta þurfi núverandi löggjöf um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða.
readMoreNews

Ungt fólk og fjármálalæsi - ráðstefna í Háskólabíói 29. mars.

Verkefnið Fjármálavit ásamt fleirum stendur að ráðstefnunni í tilefni af alþjóðlegri fjármálalæsisviku á Íslandi.
readMoreNews

Fjármagnshöft afnumin - aukin tækifæri fyrir lífeyrissjóðina.

Fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði hafa verið afnumin með nýjum reglum SÍ um gjaldeyrismál.
readMoreNews

Lesvænir fróðleiksbrunnar um fjármál ungs fólks.

"Kannski hljómar það eins og hjakk í bilaðri plötu að segja að sparnaður sé dyggð..."
readMoreNews