Lífeyrissjóðirnir gengu til liðs við verkefnið Fjármálavit í vor
Öllum 10. bekkjum í grunnskólum landsins er boðið að fá heimsókn Fjármálavits. Nemendur leysa verkefni og spjalla um fjármál og eru heimsóknirnar skólunum að kostnaðarlausu.
Lífeyrissjóðirnir taka nú í fyrsta skipti þátt í verkefninu og ríkir mikil tilhlökkun meðal starfsfólks sjóðanna.
Jóhann Steinar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Hann tekur við starfinu af Inga Björnssyni sem hefur látið af störfum fyrir sjóðinn.
Snædís Ögn Flosadóttir, framkv.stj. EFíA og LSBÍ og Jarþrúður Hanna Jónsdóttir, sviðsstjóri RSK kynntu úrræðið á Grandhóteli 16. ágúst.
Lögin tóku gildi 1. júlí sl. og heimila úttekt á iðgjöldum í séreignarlífeyrissjóð án skattskyldu í 10 ár samfellt.
Fjármálaeftirlitið telur að það standist ekki lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða að meina sjóðfélaga að fela öðrum lífeyrissjóði að ávaxta tilgreinda séreign sína en þeim sjóði sem tekur við iðgjaldi til skyldutryggingar. Þessu eru Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) ósammála.