Fréttir og greinar

Fullt hús á fundi Samtaka um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi

Samtökin sem kalla sig IcelandSIF voru stofnuð í nóvember sl. og héldu nýverið sinn fyrsta opinbera fund.
readMoreNews

Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

Áskorun samtaka og stofnana sem koma að fjármálafræðslu ungmenna ber árangur.
readMoreNews

Áskorun til Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra mennta- og menningarmála

Skorað er á menntamálaráðherra að taka þátt í fjármálalæsishluta PISA könnunarinnar árið 2021.
readMoreNews

„Rokkað inná efri ár - Nýjar forvarnaleiðir"

Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs Íslands, LEB og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fimmtudaginn 15. febrúar 2018.
readMoreNews

Þarft innlegg í umræðu um stöðu lífeyrissjóða

Yfirlýsing frá stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða. Í lok síðustu viku birti forsætisráðuneytið skýrslu um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, en hún var unnin af starfshópi sem forsætisráðherra skipaði um mitt síðasta ár. Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða lýsir ánægju með þá samantekt sem nú liggur fyrir, en hún er þarft innlegg í umræðu um stöðu íslenskra lífeyrissjóða. Meira á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Kynning á skýrslu starfshóps um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Komin er út skýrsla um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, ásamt greinargerð frá Hagfræðistofnun og álitsgerð frá Landslögum um áhrif lífeyrissjóða á samkeppni. Skýrslan er afrakstur starfshóps sem skipaður var af forsætisráðherra, í samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál. LL standa nú fyrir kynningu fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á helstu niðurstöðum skýrslunnar þann 24. janúar kl. 9:30-11:00 á Grandhóteli, salnum Hvammi. Skráning nauðsynleg.
readMoreNews

Fjármálavit 2017 - annáll viðburðarríks árs

Fjármálavit hefur tekið saman skemmtilegan annál yfir starfsemina á árinu.
readMoreNews

VIRK auglýsir eftir umsóknum um styrki. Frestur til 15. janúar

Um er að ræða styrki sem veittir eru til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna.
readMoreNews

Lífeyrissjóðir breyta samþykktum sínum vegna heimildar TR til greiðslu hálfs ellilífeyris

Þessi breyting er eðlilegt tímanna tákn og fagnaðarefni sem slík. Hún er til marks um breytt viðhorf og kröfur um sveigjanlegri starfslok sem kallað er eftir í vaxandi mæli.
readMoreNews

Ráðstöfun séreignarsparnaðar og fyrsta íbúð - umsóknarfrestur rennur út um áramót

Umsóknarfrestur vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð þegar íbúð var keypt fyrir 1. júlí 2017 rennur út um áramót.
readMoreNews