Fréttir og greinar

Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu - það eru stærstu tíðindin

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu, alls 3,5%, í séreign. Sú séreign er "tilgreind" og lýtur að ýmsu leiti öðrum lögmálum en annar séreignarsparnaður er þekktur fyrir, segir Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

Breytingar á lífeyrissjóðakerfi opinberra starfsmanna tóku gildi 1. júní

Með nýja kerfinu verður hægt að færa sig milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins án vandkvæða.
readMoreNews

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging

Í lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð er fyrra úrræði til ráðstöfunar viðbótarlífeyrissparnaðar framlengt til júníloka 2019.
readMoreNews

Tímamót í stjórnarkjöri

Tímamót urðu í kjöri nýrrar stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða á ársfundi sem haldinn var 23. maí. Arnar Sigurmundsson frá Vestmannaeyjum lét þá af stjórnarstörfum eftir að hafa setið í stjórninni samfleytt frá stofnun samtakanna árið 1999.
readMoreNews

Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Fréttabréfið er sent beint frá nýjum upplýsingavef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is - til allra áskrifenda Vefflugunnar, starfsmanna lífeyrissjóða, stjórnarmanna og fjölmiðla. Hlutverk fréttabréfsins er að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is en á vefnum er að finna ýmsan fróðleik um lífeyrismál, fréttir, greinar og viðtöl við fólk í leik og starfi. Hægt er að gerast áskrifandi á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Mynd: ruv.is

Reiknilíkan Talnakönnunar sýnir 26 ára mun á lífeyrisréttindum kynjanna

Viðtal við Þóreyju S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða á vef RÚV um líkanið.
readMoreNews

A-Deild LSR eftir 1. júní 2017

Kynningarfundir um breytingar á A-deild LSR. Allir fundir hefjast kl. 16:30.
readMoreNews

Þú ert kannski ungur og balling núna en hvað með í framtíðinni?

Þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson, sérlegir útsendarar Fjármálavits, eru með puttann á púlsinum.
readMoreNews

Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða í brennidepli.

Námskeið um siðferðisleg viðmið á vegum Félagsmálaskóla alþýðu mánudaginn 22. maí.
readMoreNews