Brú lífeyrissjóður - Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga fær nýtt nafn
Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður.
Brú lífeyrissjóður er til húsa að Sigtúni 42. Ný heimasíða er - www.lifbru.is
27.06.2016
Fréttir