Fréttir og greinar

Fundur Samtaka sparifjáreigenda og Landssamtaka lífeyrissjóða

Samtök sparifjáreigenda og Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir fundi undir yfirskriftinni "Hvað er betra í dag en í gær" á Setrinu á Grand Hótel þriðjudaginn 12. apríl og hefst fundurinn kl. 11:45. Þátttaka tilkynnist fyrir 9...
readMoreNews

Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands 2016

Öldrunarráð Íslands óskar eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands en félagið veitir árlega sérstaka viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefn...
readMoreNews

Vel sótt málþing um örorkulífeyrismál á Hótel Reykjavík Natura

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir málþingi fimmtudaginn 31. mars á Hótel Reykjavík Natura um örorkulífeyrismál með áherslu á hlutverk lífeyrissjóðanna í greiðslum lífeyris vegna orkutaps. Frummælendur voru þau Kristj
readMoreNews

Fundur hjá Félagi atvinnurekenda til að ræða áhrif af hækkun framlags atvinnurekenda í lífeyrissjóði úr 8% í 11,5%.

Fullt var út úr dyrum á fundi Félags atvinnurekenda þann 18. mars sl. þar sem Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands og Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins fluttu framsögu um áhrif af ...
readMoreNews

Skattlagning lífeyrisgreiðslna og áhrif tvísköttunarsamninga

Fulltrúar frá fjármála- efnahagráðuneytinu og Ríkisskattstjóra héldu hádegisfræðsluerindi þar sem gerð var grein fyrir skattlagningu lífeyrisgreiðslna milli landa og áhrif tvísköttunarsamninga. Glærur frá fundinum, sjá hér.
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna 60 ára

Þann 1. febrúar 1956 var Lífeyrissjóður verzlunarmanna stofnaður og er því 60 ára. Landssamtök lífeyrissjóða óska Lífeyrissjóði verzlunarmanna til hamingju en sjóðurinn er annar stærsti lífeyrissjóður landsins. Á heimasíð...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn tekur við séreignarsparnaði sjóðfélaga í Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

Í framhaldi af ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) um lokun séreignardeildar þá hefur séreignarsparnaður sjóðfélaga verið fluttur í Frjálsa lífeyrissjóðinn. Stjórnir sjóðanna gerðu samkomulag ...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur nú tilkynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum heimild til fjárfestinga í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri. Heimildin nemur samanlagt 20 ma.kr. á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þe...
readMoreNews

Lækkun framlags til VIRK

Alþingi hefur samþykkt bráðabirgðaákvæði sem kveða á um að iðgjöld atvinnurekenda og þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni til iðgjalds vegna áranna...
readMoreNews

Nýjustu hagtölur lífeyrissjóða

Eins og mörgum er kunnugt tekur vinnuhópur á vegum LL árlega saman hagtölur lífeyrissjóða. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir sjóðanna í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna líf...
readMoreNews