Fréttir og greinar

Kærar þakkir Ottó !

Áhugaverð grein um sögu almannatryggingarkerfisins, sem rekja má aftur til 19. aldar, birtist í síðasta tölublaði Félags eldri borgara í Reykjavík. Greinina ritaði Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdarstjóra LL. Sjá hér.
readMoreNews

Ofbeldi gagnvart öldruðum á Íslandi

Föstudaginn 27. nóvember nk. verður haldin ráðstefna um ofbeldi gagvart öldruðum á Íslandi á Grand hótel frá klukkan 13:30 til 15:30. Sjá nánari upplýsingar hér.  
readMoreNews

Áhrif lífeyrissjóða og vátryggingafélaga á fjármálastöðugleika

Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga boðar til opins fundar miðvikudaginn 14. október nk. í Arion banki, Borgartúni 19 kl. 8:30-10:00. Á fundinum mun sérfræðingurinn Rodolfo Wehrhahn fara yfir kosti þess að taka tillit til áhr...
readMoreNews

Nýr framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs bankamanna

Nýr framkvæmdastjóri, Tryggvi Tryggvason, hóf störf hjá Lífeyrisjóði bankamanna í september sl. Sjá nánar á vef Lífeyrissjóð bankamanna.  
readMoreNews

Almennu lífeyrissjóðirnir í góðum málum

Í nýjasta hefti Vísbendingar birtist áhugaverð grein um stöðu almennu lífeyrissjóðanna. Þar kemur meðal annars fram að heildareignir lífeyrissjóðanna sem hlutfall af VLF sé nærri því að vera ein og hálf landsframleiðsla og f...
readMoreNews

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði

Í júlí sl. birti Fjármálaeftirlitið (FME) samantekt á ársreikningum íslenskra lífeyrissjóða fyrir árið 2014. Þar kemur meðal annars fram að lífeyriskerfið hefur haldið áfram að stækka og stendur almennt traustum fótum. Eig...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til fjárfestinga erlendis

Seðlabanki Íslands hefur gefið út þá yfirlýsingu að lífeyrissjóðum verði gert heimilt að fjárfesta erlendis fyrir samanlagt kr. 10 milljarða. Sjóðir sem hafa í hyggju að nýta sér þessa heimild munu þurfa að sækja um og fj
readMoreNews

Rýmri heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta á First North

Þann 1. júlí voru samþykkt lög sem víkka heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga í félögum sem skráð eru á First North. Með breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997 ...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri EFÍA

Snædís Ögn Flosadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Hún tekur við af Jóni L. Árnasyni frá 1. júlí n.k. en hann hefur nú verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra L
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Lífsverks

Jón L. Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs. Hann mun taka til starfa þann 9. júlí n.k. Sjá nánar frétt á heimasíðu Lífsverks (www.lifsverk.is).
readMoreNews