Almenni lífeyrissjóðurinn og Frjálsi lífeyrissjóðurinn meðal þeirra bestu á almennum markaði
Fagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) hefur valið Frjálsa lífeyrissjóðinn og Almenna lífeyrissjóðinn bestu lífeyrissjóði í Evrópu meðal þjóða með færri en milljón íbúa. Almenni lífeyrissjóðurinn var einnig valinn...
Nýr mánaðarpóstur LL hefur nú litið dagsins ljós. Þar er meðal annars sagt frá kostum lífeyrissjóða þegar kemur að húsnæðissparnaði, Birtu lífeyrissjóði óskað velfarnaðar og sagt frá tveimur kynningarfundum sem LL standa ...
Birta lífeyrissjóður varð til við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Sjóðurinn tók formlega til starfa í dag 1. desember. Sameiningin var samþykkt einróma á aukaársfund...