Fréttir og greinar

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging

Í lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð er fyrra úrræði til ráðstöfunar viðbótarlífeyrissparnaðar framlengt til júníloka 2019.
readMoreNews

Tímamót í stjórnarkjöri

Tímamót urðu í kjöri nýrrar stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða á ársfundi sem haldinn var 23. maí. Arnar Sigurmundsson frá Vestmannaeyjum lét þá af stjórnarstörfum eftir að hafa setið í stjórninni samfleytt frá stofnun samtakanna árið 1999.
readMoreNews

Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Fréttabréfið er sent beint frá nýjum upplýsingavef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is - til allra áskrifenda Vefflugunnar, starfsmanna lífeyrissjóða, stjórnarmanna og fjölmiðla. Hlutverk fréttabréfsins er að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is en á vefnum er að finna ýmsan fróðleik um lífeyrismál, fréttir, greinar og viðtöl við fólk í leik og starfi. Hægt er að gerast áskrifandi á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Mynd: ruv.is

Reiknilíkan Talnakönnunar sýnir 26 ára mun á lífeyrisréttindum kynjanna

Viðtal við Þóreyju S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða á vef RÚV um líkanið.
readMoreNews

A-Deild LSR eftir 1. júní 2017

Kynningarfundir um breytingar á A-deild LSR. Allir fundir hefjast kl. 16:30.
readMoreNews

Þú ert kannski ungur og balling núna en hvað með í framtíðinni?

Þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson, sérlegir útsendarar Fjármálavits, eru með puttann á púlsinum.
readMoreNews

Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða í brennidepli.

Námskeið um siðferðisleg viðmið á vegum Félagsmálaskóla alþýðu mánudaginn 22. maí.
readMoreNews

Er íslenska lífeyriskerfið gott? Mun það ná markmiðum um nægjanlegan ellilífeyri?

Grein Stefáns Halldórssonar, verkefnisstjóra LL, sem birtist í Morgunblaðinu 10. apríl 2017.
readMoreNews
Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnisstjóri Fjármálavits, Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL og Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, verkefnisstjóri LL.

Landssamtök lífeyrissjóða ganga til liðs við Samtök fjármálafyrirtækja í fjármálalæsisverkefninu Fjármálaviti.

Fjármálavit er kennt er í 10. bekk í grunnskólum landsins og hefur notið mikilla vinsælda.
readMoreNews