Fréttir og greinar

Nám fyrir starfsmenn lífeyrissjóða

Nám fyrir starfmenn lífeyrissjóða í Háskólanum í Reykjavík. Skráningarfrestur er til 17. ágúst 2015, opnihaskolinn.is
readMoreNews

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja. Lögð var áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni. Þá hefur verið b
readMoreNews

Leyfi lífeyrissjóða til fjárfestinga erlendis

Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. Slík heimild væri til þess fallin að koma til móts við sjónarmið um nauðsynleg...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 19. maí sl. á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og varð sú breyting á stjórnarskipan að þau Ásgerður Pálsdóttir, Gunnar Baldvinsson...
readMoreNews

Óskað eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands

Öldrunarráð óskar eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands
readMoreNews

Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga með námsstefnu um áhættustýringu

Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga verður með námsstefnu um áhættustýringu á Hótel Selfossi 15.-16. október 2015 undir yfirskriftinni: Systematic Risk in Insurance and Pension Fyrirlesarar: Rodolfo Wehrhahn – Wehrhahn&We...
readMoreNews

3,5% núvirðingarprósenta er ekki sama og ávöxtunarkrafa

Að gefnu tilefni vilja Landssamtök lífeyrissjóða taka eftirfarandi fram. Bankastjóri Arion banka blandar lífeyrissjóðum inn í umræðu um vaxtamun bankanna í viðtali í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Í viðtalinu lýsir ba...
readMoreNews

Áætluð raunávöxtun lífeyrissjóða 7,2% á árinu 2014

Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið 7,2% á árinu 2014. Ávöxtun samtryggingardeilda hafi verið 7,4% og séreignardeilda 5%. Þetta kom fram á upplýsingafundi Landssamtaka lífeyrissjóða með blaða- og ...
readMoreNews

Nær allir landsmenn eiga réttindi í almennu lífeyrissjóðunum!

Svo að segja hver einasti landsmaður á einhver lífeyrisréttindi í almennu lífeyrissjóðunum. Það kom aðstandendum OECD-skýrslu um nægjanleika lífeyrissparnaðar nokkuð á óvart að sjá þetta svart á hvítu en skýrist af miklum ...
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD

Íslenska lífeyriskerfið stenst með ágætum stefnumarkandi tilmæli Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um uppbyggingu lífeyriskerfa: 1) sjóðsöfnun er mikil; 2) öryggisnet almannatrygginga er mikilvægt fyrir lágtekjuhópa; 3) lí...
readMoreNews