Seðlabanki Íslands hefur nú tilkynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum heimild til fjárfestinga í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri. Heimildin nemur samanlagt 20 ma.kr. á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þetta eru afar jákvæðar fréttir og mikilvægt skref fyrir almenning við afnám gjaldeyrishafta.
Sjá nánar frétt á heimasíðu SÍ.