Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 2025

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 2025

Aðalfundur LL verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 11:00 á Grand hótel í Reykjavík. 

Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnarmenn, framkvæmdastjórar og lykilstarfsmenn aðildarsjóða rétt til setu á aðalfundinum.