Fréttir og greinar

Pension Funds Awards 2014

Tímaritið World Finance tilnefnir árlega til verðlaunanna Pension Funds Awards.  Í ár tilnefnir tímartið fjóra íslenska lífeyrissjóði til verðlauna.  Skv. mati World Finance er Almenni lífeyrissjóðurinn besti lífeyrissjóður ...
readMoreNews

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk á sviði öldrunarfræða.

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk fyrir verkefni og rannsóknir á sviði öldrunarfræða.  Skiladagur umsókna er mánudagurinn 7. apríl. Umsóknareyðublaði skal skila á rafrænu formi til formanns vísindanefnd...
readMoreNews

Málþing um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Landssamtök lífeyrissjóða efna til málþings um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu undir yfirskriftinni, Lífeyrissjóðir, nýsköpun og hagvöxtur, föstudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 11:30 til 13:00.
readMoreNews

Námskeið um varnir gegn peningaþvætti

Peningaþvætti og lífeyrissjóðir Námskeið ætlað starfsfólki lífeyrissjóða, haldið í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða. Tími:                           Fimmtudagur 6. mars kl. 16-19 Kennari:      
readMoreNews

Paint it black

Ég fékk símtal frá ritstjóra Kastljóssins um hádegisbilið á mánudag. Erindið var að kanna hvort ég gæti mætt í Kastljósið um kvöldið og rætt um málefni lífeyrissjóðanna. Sérstaklega hefðu þeir áhuga á að ræða stær...
readMoreNews

Íslendingar með næststærstu lífeyrissjóðina

Aðeins Hollendingar eru með stærri lífeyrissjóði en Íslendingar. Formaður LL segir það mikilvægt þegar horft sé til framtíðar. Aðeins ein þjóð í heiminum er með stærri lífeyrissjóði, í hlutfalli við landsframleiðslu, en...
readMoreNews

Ávöxtun lífeyrissjóða árið 2013 yfir viðmiði

Í samtali við Mbl. segir Gunnar Baldvinsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða stefna í góða raunávöxtun lífeyrissjóða árið 2013. Fer þó ekki yfir ávöxtunina 2012.  Ávöxtun einstakra lífeyrissjóða árið 2013 liggur ekk...
readMoreNews

Tillögur stjórnvalda í skuldamálum og áhrif á viðbótarlífeyrissparnað

Stjórnvöld kynntu fyrir skemmstu fyrirhugaðar aðgerðir í skuldamálum heimila sem varða viðbótarlífeyrissparnað. Aðgerðirnar eiga að koma til framkvæmda 1. júlí 2014. Samkvæmt þeim verður rétthöfum viðbótarlífeyrissparnað...
readMoreNews

Skattfrjáls ráðstöfun viðbótarsparnaðar

Grein eftir Ólaf Pál Gunnarsson framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins, birt í Fréttablaðinu 14. desember 2013. Sérfræðihópur stjórnvalda kynnti nýverið tillögur um aðgerðir í skuldamálum heimilanna. Er þar um að ræ...
readMoreNews

ASÍ á ekki aðild að dómsmáli vegna skattlagningar á lífeyrissjóði

Alþýðusamband Íslands höfðaði mál gegn íslenska ríkinu til gæslu hagsmuna allra félagsmanna sinna vegna skattlagningar á lífeyrissjóði. Héraðsdómur vísaði málinu frá þann 12. nóvember á þeim forsendum að ASÍ væri ekk...
readMoreNews