Fréttir og greinar

Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki

Arnaldur Loftsson framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins tekur við verðlaununum sem besti lífeyrissjóðurinn í sínum stærðarflokki. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlaut tvenn verðlaun í verðlaunasamkeppni lífeyrissjóða sem ...
readMoreNews

Áhættudreifing eða einangrun?

Í lok nóvember 2014 gáfu Landssamtök lífeyrissjóða út bókina Áhættudreifing eða einangrun? eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga. Áhætt...
readMoreNews

Morgunverðarfundur um eigendastefnur

Landssamtök lífeyrissjóða og Samtök sparifjáreigenda héldu í samstarfi morgunverðarfund um eigendastefnur. Frummælendur á fundinum voru: Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka sparifjáreigendi fjallaði um hluthafastefnu ...
readMoreNews

Samrunasamningur Gildis og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.

Stjórnir Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hafa undirritað samning um samruna sjóðanna sem taka mun gildi 1. janúar 2015. Gildi mun þá taka við öllum eignum og skuldbindingum Lsj. Vestfirðinga sem þá sameinist ...
readMoreNews

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2014 og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs Íslands, Hrafnistu við Laugarás, 104 Reykjavík Auglýsing Öldrunarráðs hér í PDF
readMoreNews

Gagnaskil lífeyrissjóða í tengslum við framkvæmd laga nr. 35/2014

Upplýsingafundur vegna gagnaskila lífeyrissjóða í tengslum við framkvæmd laga nr. 35/2014, um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána. 15. september 2014. Agni Ásgeirsson fór yfir framkvæmdina. PDF skjal frá fundinum.
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða óska eftir sérfræðingi til starfa

readMoreNews

Umsögn sérfræðingahóps LL um tillögur að nýju húsnæðislánakerfi

Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra þann 9. september 2013, kynnti skýrslu sína og tillögur um nýtt húsnæðislánakerfi 6. maí 2014. Í kjölfarið fól stjórn Landssam...
readMoreNews

Lífeyrismál – umsóknir vegna rannsóknarverkefna

Greiningar- og rannsóknarstörf um málefni lífeyrissjóðakerfisins eru afar mikilvæg fyrir íslenskt þjóðfélag. Því vilja Landssamtök lífeyrissjóða (LL) styðja við rannsóknir um málefni sem tengjast starfsemi lífeyrissjóða.
readMoreNews

Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða í kjölfar fullyrðinga um að lífeyrissjóðir eigi að lögsækja erlend matsfyrirtæki

Birt er grein í Fréttablaðinu í dag þar sem því er haldið fram að það sé „ekki bara skynsamlegt heldur líka skylda lífeyrissjóða“ að láta á það reyna til fulls að höfða mál á hendur matsfyrirtækjum fyrir dómstólum ...
readMoreNews