Fréttir og greinar

Almenni býður bæði óverðtryggð og verðtryggð lán

Almenni lífeyrissjóðurinn býður nú sjóðfélögum sínum upp á óverðtryggð veðlán og gerir um leið umtalsverðar breytingar á útlánum sínum. Fyrirkomulag lána breytist og vextir lækka bæði á nýjum lánum og hluta áður vei...
readMoreNews

Kynjakvótar á stjórnir lífeyrissjóða hafa skilað árangri

Nú hefur tekið gildi lagaákvæði um kynjakvóta á stjórnir lífeyrissjóða. Ákvæðið hefur skilað góðum árangri í að jafna hlutfall kynjanna í stjórnum sem er afar jákvætt. Nokkrir sjóðir áttu létt með að uppfylla kröfur...
readMoreNews

Fréttatilkynning Landssamtaka lífeyrissjóða vegna umræðu um kynjakvóta

Í tilefni af fréttaflutningi um lagaákvæði um kynjakvóta á stjórnir lífeyrissjóða vilja Landssamtök lífeyrissjóða koma eftirfarandi á framfæri. Ákvæðið sætti upphaflega nokkurri gagnrýni þar sem það þótti ekki taka till...
readMoreNews

Konur um 44,4% stjórnarmanna í lífeyrissjóðum

Skv. frétt Viðskiptablaðsins 2. september þurfa sjö lífeyrissjóðir annað hvort að fjölga konum eða körlum í stjórn til að uppfylla skilyrði laga. Heildarhlutfall kvenna í stjórnum allra lífeyrissjóða er nú samtals um 44,4%, ...
readMoreNews

Starfsemi Landssamtaka lífeyrissjóða

Á vegum LL starfa fimm fastanefndir, Eigna og áhættustýringarnefnd, Réttindanefnd, Samskiptanefnd, Fræðslunefnd og Úrskurðar og umsagnarnefnd. Mikið starf er unnið innan og á vegum fastanefndanna en á vegum þeirra eru einnig nokkrir ...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða

Landssamtökin eru heildarsamtök lífeyrissjóða sem hlotið hafa starfsleyfi samkvæmt lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða eða starfa samkvæmt sérlögum um lífeyrissjóði. Landssamtökin ...
readMoreNews

Fimm lífeyrissjóðir sameinaðir

Leiðir af sér umtalsverða lækkun rekstrarkostnaðar en réttindi sjóðfélaga haldast óbreytt. Fjármálaráðuneytið staðfesti fyrr í mánuðinum nýjar samþykktir Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, LSS, sem fela í sér samei...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2012 er komin út. Af hálfu Landsamtaka lífeyrissjóða er útgáfu skýrslunnar fagnað enda hefur hún að geyma ítarlegar upplýsingar um íslenska lífeyri...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum óheimilt skv. lögum að gefa eftir skuldir

Ragnhildur Helgadóttir prófessors við Lagadeild HR ritar grein um stjórnskipunina og meðferð á fé lífeyrissjóða sem birtist í nýjasta hefti tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla. Þar kemur skýrt fram að lífeyrissjóðum sé me...
readMoreNews

Rannsókn sérstaks saksóknara á starfsemi lífeyrissjóða hætt

Frá árinu 2009 hefur Sérstakur saksóknari verið með til rannsóknar málefni tengd starfsemi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands, Íslenska lífeyrissjóðsins og fleiri sjóða sem voru í rekstri Gamla Landsbanka Íslands hf (LBI h...
readMoreNews