Fréttir og greinar

Lífeyrissjóðum óheimilt skv. lögum að gefa eftir skuldir

Ragnhildur Helgadóttir prófessors við Lagadeild HR ritar grein um stjórnskipunina og meðferð á fé lífeyrissjóða sem birtist í nýjasta hefti tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla. Þar kemur skýrt fram að lífeyrissjóðum sé me...
readMoreNews

Rannsókn sérstaks saksóknara á starfsemi lífeyrissjóða hætt

Frá árinu 2009 hefur Sérstakur saksóknari verið með til rannsóknar málefni tengd starfsemi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands, Íslenska lífeyrissjóðsins og fleiri sjóða sem voru í rekstri Gamla Landsbanka Íslands hf (LBI h...
readMoreNews

Dómur féll lífeyrissjóðnum Stapa í vil

Lífeyrissjóðurinn Stapi höfðaði mál gegn Fjármálaeftirlitinu vegna gjaldtöku fyrir framkvæmd hæfismats stjórnarmanna lífeyrissjóðsins. Málavextir voru þeir að FME kallaði stjórnarmann Stapa lífeyrissjóðs í hæfismat. Í ...
readMoreNews

Gagnagrunnur um lífeyrisgreiðslur og alþjóðleg samanburðarrannsókn

Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að stofna gagnagrunn með upplýsingum um áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga í íslenskum lífeyrissjóðum og viðbótarlífeyrissparnaði. Upplýsingarnar komi úr fimm gagnagrunnum sem...
readMoreNews

Fundargögn 2012

2012 Samstarf lífeyrissjóða og VIRK.  Tillögur að verkferlum sem undirnefnd Réttindanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða skilaði af sér á kynningarfundi á Grand Hótel 13. des. 2012 Erindi frá fundinum Ólafur Haukur Jónsson glæ...
readMoreNews

Raunávöxtun íslensku lífeyrissjóðanna 2011 umtalsvert betri en í flestum öðrum ríkjum OECD

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna eru hátt í tvöfalt meiri en að meðaltali í öðrum OECD-löndum. Í árslok 2011 námu eignir íslenskra lífeyrissjóða tæplega 129% sem hlutfall af vergri landsframleiðslu, en vegið meðaltal í rí...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir ósáttir við eignarskatt.

Gengið var frá samkomulagið milli lífeyrissjóða og stjórnvalda þar sem sjóðirnir tækju þátt í gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands fyrir allt að 200 milljónir evra. Gengi það eftir skyldi ríkissjórnin leggja fram frumvarp o...
readMoreNews

Framtakssjóður Lífeyrissjóðanna getur vel við unað eftir sölu hlutafjár í Vodafone

Framtakssjóður Íslands (FSÍ) sem er í eigu lífeyrissjóða, getur vel unað við það verð sem sjóðurinn fékk fyrir 40% hlut í Fjarskiptum hf., rekstrarfélagi Vodafone á Íslandi. Grein úr Viðskiptablaðinu 6. des 2012 Framtaks...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir gæta hagsmuna sjóðfélaga og fara að lögum

Björn Valur Gíslason alþingismaður sér ástæðu til að vega harkalega og ómaklega að lífeyrissjóðunum á vefsíðunni Smugunni 18. nóvember 2012. Í pistlinum eru margar fullyrðingar sem ætla verður að séu byggðar á misskilning...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn hagnaðist

Framtakssjóður Íslands hagnaðist um 1,8 milljarða á sölu bréfanna í Icelandair Group. Í júní 2010 keypti sjóðurinn 30% hlut í félaginu á genginu 2,5 en hefur síðan þá losað sig við rúmlega 10%. 12. nóvember 2012 var svo se...
readMoreNews