Fréttir og greinar

Samkomulag hefur náðst við skilanefnd Landsbankans um gjaldmiðlavarnarsamninga lífeyrissjóðanna

Allt frá bankahruninu haustið 2008 hafa átt sér stað viðræður milli fulltrúa þrettán lífeyrissjóða og skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um stöðu framvirkra gjaldmiðlavarnarsamninga sjóðanna við bankann og forsendur fyrir mö...
readMoreNews

Stapi lífeyrissjóður vinnur mikilvægt dómsmál

Hlutafélagið ALMC, sem áður hét Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, var í dag dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Stapa lífeyrissjóði rúma fimm milljarða íslenskra króna vegna skuldaskjala sem lífeyrissjóðurinn...
readMoreNews

Tillaga OECD byggð á misskilningi og í andstöðu við skyldutryggingakerfi lífeyrisréttinda

Í samantekt OECD á nýlegri skýrslu sinni um íslenskt efnahagslíf er lagt til að lögum um lífeyrissjóði verði breytt. Breytingarnar verði á þann veg að sjóðunum verði bannað að veita fasteignalán í þeirri mynd sem nú er me
readMoreNews

Framtakssjóður Íslands kaupir 40% hlutafjár í Promens

Framtakssjóður Íslands slhf. hefur gengið frá samkomulagi um kaup á 40% hlutafjár í Promens hf. Kaupverð hlutarins er 6,6 milljarðar króna og er að hluta til hlutafjáraukning í Promens sem verður nýtt til lækkunar skulda og til fj...
readMoreNews

„Gleymdur lífeyrir“ í tugmilljarðatali

Breskir lífeyrisþegar svipta sig fúlgum fjár í lífeyri sem þeir eiga rétt á en hafa annað hvort gleymt eða ekki hirt um að halda til haga. Margir öðlast rétt til lífeyris eða tryggingabóta á vinnustöðum fyrr á ævinni eða se...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna komnar yfir 2.000 milljarða króna!

Þrátt fyrir hrun fjármálastofnana í október 2008 hafa eignir lífeyrissjóðanna nú náð hæstu hæðum eða yfir 2.000 milljarða króna. Nánar tiltekið var hrein eign lífeyrissjóða 2.006 ma.kr. í lok maí s.l. og hækkaði um 22,8 ...
readMoreNews

Er maðkur í mysunni?

Seðlabankinn hefur í bréfi til Landssamtaka lífeyrissjóða kveðið á um að óheimilt sé með öllu að stofna til nýrra samninga eftir 28. nóvember 2008 um viðbótarlífeyrissparnað í erlendum eignum, líkt og tíðkast hefur m.a. hj...
readMoreNews

Fyrsta evruútboð Seðlabankans gekk vel

Seðlabanki Íslands keypti 61,7 milljónir evra í gjaldeyrisútboði sem fór fram fyrir hádegi í dag og greiðir bankinn fjárfestum 210 krónur fyrir hverja evru, að því er fram kemur í tilkynningu bankans. Hinn 16. júní 2011 bauðs...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn vinnur mál gegn Glitni fyrir Hæstarétti

Nýlega féll dómur í Hæstarétti í máli Almenna lífeyrissjóðsins gegn Glitni banka hf. Fimm hæstaréttardómarar dæmdu í málinu og féll dómur Almenna lífeyrissjóðnum í vil. Með dómi Hæstaréttar var úrskurði Héraðsdóms R...
readMoreNews

Olíusjóðurinn sakaður um ólöglegt skógarhögg

Norski Olíusjóðurinn sætir harðri gagnrýni breskra umhverfisverndarsamtaka fyrir að stunda ólöglegt skógarhögg í Indónesíu í gegnum fyrirtæki sem sjóðurinn á að stórum hluta. Norska fjármálaráðuneytið vísar ásöknum um ...
readMoreNews