Gömul og vond hugmynd

Nú eru uppi hugmyndir um að breyta skattlagningu á lífeyrissparnað og greiða hann fyrirfram. Í raun má segja að skattlagningin sé aftruvirk þar sem aðilar lögðu fyrir í sparnað á grundvelli þeirra skattareglna sem í gildi voru þegar teknanna var aflað. Hugmyndin er sú að sækja í skattstofna komandi kynslóða og láta greiða skattinn nú. Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins ritaði ágæta grein er birtist nýlega í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.

Greinin er hér.