Fréttir og greinar

Er allt jafn kolómögulegt?

Ragnar Önundarson, varaformaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands, skrifar ákaflega merkilega grein í Morgunblaðinu í dag. Í greininni segir  Ragnar m.a.: "Lífeyrissjóðir ætla ekki að sitja hjá í fyrstu umferð og fá að koma...
readMoreNews

Koen De Ryck látinn

Koen De Ryck er látinn 66 ára að aldri. Hann rak Pragma Consulting í Brussel, eina virtustu sjálfstæðu ráðgjafarstofu á sviði lífeyrismála í Evrópu, og átti kunningja og vini í lífeyrissjóðakerfum víðs vegar um Evrópu, þar ...
readMoreNews

Sjálfbærar stórframkvæmdir í vegagerð kynntar fulltrúum lífeyrissjóða

Myndin er tekin að skýrast verulega af því hvernig staðið verður að tilteknum framkvæmdum í vegagerð sem upphaflega komust á dagskrá í tengslum við svokallaðan stöðugleikasáttmála ríkisstjórnar, sveitarfélaga og hagsmunas...
readMoreNews

Danir greiða minna í lífeyrissjóði í ár en í fyrra

Lífeyrissparnaður í Danmörku verður minni árið 2010 en árin þar á undan. Þegar á heildina er litið má ætla að Danir leggi alls 6 milljörðum danskra króna minna fyrir til efri áranna nú en í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá ...
readMoreNews

Danskir lífeyrissjóðir í viðræðum um að stofna áhættufjárfestingarsjóð

Forystumenn í lífeyrissjóðakerfi Danmerkur eiga í viðræðum við dönsku ríkisstjórnina um að stofna áhættufjárfestingarsjóð og leggja honum til 5 milljarða danskra króna eða um 670 milljónir evra. Danska efnahags- og viðskipta...
readMoreNews

Ríkissáttasemjari skipar sérstaka nefnd um starfsemi lífeyrissjóðanna

Stjórn og varastjórn Landssamtaka lífeyrissjóða samþykkti á fundi sínum 24. júní s.l. „að skipa þriggja manna nefnd óháðra, óvilhallra og hæfra einstaklinga sem fái það hlutverk að gera úttekt á fjárfestingastefnu, ákvar...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn kaupir Vestia

Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia ehf. af NBI hf. (Landsbankanum). Átta fyrirtæki fylgja Vestia til Framtakssjóðs en hjá þeim vinna um 6000 manns. Framtakssjóðurinn grei
readMoreNews

Fjölgun öryrkja minni en búist var við

Verulega hefur hægt á fjölgun örorkulífeyrisþega, þ.e. þeirra sem skráðir eru með 75% örorku eða meira, á þessu ári miðað við það síðasta. Fjöldi örorkulífeyrisþega var 15.842 þann 1. júlí síðastliðinn en hann var ...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna lækka lítillega milli mánaða.

Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris var 1.822 ma.kr. í lok júní síðastliðins og lækkaði frá fyrri mánuði eða um 1,4 ma. kr. skv. tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Þessa rýrnun er tilkominn vegna breytinga á ...
readMoreNews

Frakkar mótmæla hækkun eftirlaunaaldurs

Franska ríkisstjórnin ætlar að hækka eftirlaunaaldur og skattleggja hátekjur sérstaklega til að stuðla að því að lífeyriskerfi landsmanna standi undir sér.  Frakkar geta farið á eftirlaun við sextugsaldur en nú boða stjórnvö...
readMoreNews