Fréttir og greinar

Eftirlaunaaldur hækkaður í 68 ár í Hollandi?

Hækka ætti eftirlaunaaldur Hollendinga enn meira en ríkisstjórnin þar áformar og fara með hann úr 65 í 68 ár vegna þess að lífslíkur þjóðarinnar hafa aukist. Þetta segir Lans Bovenberg, hagfræðingur og sérfræðingur á sviði...
readMoreNews

Stapi lífeyrissjóður: Mistök vegna kröfulýsingar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá urðu mistök við kröfulýsingu á kröfum Stapa lífeyrissjóðs vegna nauðasamninga Straums-Burðaráss, þannig að kröfunni var lýst of seint. Um er að ræða mannleg mistök hjá Lögmannss...
readMoreNews

Aðkoma Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) að skráðum félögum í fjárhagsvanda

Frá falli viðskiptabankanna þriggja í október á síðasta ári hafa mörg íslensk fyrirtæki lent í verulegum fjárhagslegum vandræðum. Sum þessara fyrirtækja höfðu gefið út markaðsskuldabréf sem LSR og aðrir fjárfestar höfðu...
readMoreNews

Stafir lífeyrissjóður: Hafa skal það sem sannara reynist.

Framkvæmdastjóri Stafa sendi Morgunblaðinu athugasemd vegna fréttar um viðbrögð sjóðsins við yfirtökutilboði franska fyrirtækisins Lur Berri í matvælafyrirtækið Alfesca. Þar eru missagnir sem hlutu að kalla á viðbrögð af h
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað um 3% á einu ári

Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.736 ma.kr. í lok júní sl. og hækkaði um 20 ma.kr. í mánuðinum. Sé miðað við júní 2008 hefur hrein eign hins vegar lækkað um 53,2 ma.kr. eða 3%.  Þessar upplysingar koma fram í efnahagsyfirli...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða mótmæla skerðingu grunnlífeyris almannatrygginga

Frá og með 1. júlí s.l skerðir lífeyrir úr lífeyrissjóðunum grunnlífeyri almannatrygginga, sem fram til þessa hefur verið látinn í friði, þegar kemur til skerðingar á bótum almannatrygginga.   Með því að skerða ...
readMoreNews

Kreppan seinkar því að Bretar fari á eftirlaun

Innan við helmingur fólks á almennum vinnumarkaði í Bretlandi gerir ráð fyrir því að fara á eftirlaun innan sjötugs og um þrír af hverjum fjórum, sem náð hafa 65 ára aldri, segjast ekki vita hvenær þeir geti farið á eftirlaun...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað um 4,7% á einu ári.

Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.716 ma.kr. í lok maí sl. og hækkaði um 22 ma.kr. í mánuðinum. Sé miðað við maí 2008 hefur hrein eign hins vegar lækkað um 84,8 ma.kr. eða 4,7%.  Þessar upplysingar koma fram í efnahagsyfirliti...
readMoreNews

Kjölur lífeyrissjóður í hendur réttkjörinnar stjórnar

Fjármálaráðuneytið hefur nú skilað Kili lífeyrissjóði aftur í hendur réttkjörinnar stjórnar sjóðsins.  Fjármálaráðuneytið setti stjórnina af ásamt framkvæmdarstjóra þann 17. mars s.l. og var sjóðnum ásamt fleiri lí...
readMoreNews

Hollenska ríkisstjórnin biðlar til lífeyrissjóðanna

Ríkisstjórn Hollands hvetur ráðamenn lífeyrissjóða í landinu til að stuðla að því með fjárfestingum að styrkja efnahagsstoðir samfélagsins og fá hjól atvinnulífsins til að snúast hraðar. Þetta kom fram á fundi embættisma...
readMoreNews