Fréttir og greinar

Landssamtök lífeyrissjóða mótmæla skerðingu grunnlífeyris almannatrygginga

Frá og með 1. júlí s.l skerðir lífeyrir úr lífeyrissjóðunum grunnlífeyri almannatrygginga, sem fram til þessa hefur verið látinn í friði, þegar kemur til skerðingar á bótum almannatrygginga.   Með því að skerða ...
readMoreNews

Kreppan seinkar því að Bretar fari á eftirlaun

Innan við helmingur fólks á almennum vinnumarkaði í Bretlandi gerir ráð fyrir því að fara á eftirlaun innan sjötugs og um þrír af hverjum fjórum, sem náð hafa 65 ára aldri, segjast ekki vita hvenær þeir geti farið á eftirlaun...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað um 4,7% á einu ári.

Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.716 ma.kr. í lok maí sl. og hækkaði um 22 ma.kr. í mánuðinum. Sé miðað við maí 2008 hefur hrein eign hins vegar lækkað um 84,8 ma.kr. eða 4,7%.  Þessar upplysingar koma fram í efnahagsyfirliti...
readMoreNews

Kjölur lífeyrissjóður í hendur réttkjörinnar stjórnar

Fjármálaráðuneytið hefur nú skilað Kili lífeyrissjóði aftur í hendur réttkjörinnar stjórnar sjóðsins.  Fjármálaráðuneytið setti stjórnina af ásamt framkvæmdarstjóra þann 17. mars s.l. og var sjóðnum ásamt fleiri lí...
readMoreNews

Hollenska ríkisstjórnin biðlar til lífeyrissjóðanna

Ríkisstjórn Hollands hvetur ráðamenn lífeyrissjóða í landinu til að stuðla að því með fjárfestingum að styrkja efnahagsstoðir samfélagsins og fá hjól atvinnulífsins til að snúast hraðar. Þetta kom fram á fundi embættisma...
readMoreNews

Skattlagning inngreiðslna í lífeyrissjóði ekki til bóta

Landssamtök lífeyrissjóða eru andvíg hugmyndum um að inngreiðslur í lífeyrissjóði verði skattlagðar í stað þess að skatturinn sé innheimtur við greiðslu lífeyris eins og viðgengist hefur frá upphafi.   Stjórn samt...
readMoreNews

Viðræðunefndir skipaðar um fjármögnun verklegra framkvæmda.

Ríkisstjórnin hefur skipað sérstaka viðræðunefnd til að ræða við fulltrúa lífeyrissjóða um fjármögnun ýmissa framkvæmda sem eru eða kunna að vera framundan á næstu árum, að því er segir í frétt fjármálaráðuneytisin...
readMoreNews

Athugasemd Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vegna ummæla í Kastljósi.

Í viðtali Sigmars B. Guðmundssonar við Jón F. Thoroddsen í Kastljósi, miðvikudaginn 24. júní s.l., víkur Jón m.a. að samskiptum sínum við Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Hann kvaðst hafa það eftir starfsmanni í eignastýringu sj...
readMoreNews

Vinnutengd heilbrigðisþjónusta lengir starfsævina

FINNLAND – Hægt er að lengja starfsævina um heilt ár ef áhrifarík vinnutengd heilbrigðisþjónusta er fyrir hendi á öllum vinnustöðum, segir í tilkynningu frá finnska alþýðusambandinu (SAK).Luri Lyly, formaður SAK, segir samtök...
readMoreNews

Vextir af sjóðfélagalánum lækka hjá Gildi

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs ákvað 9. júní sl. að lækka breytilega vexti af sjóðfélagalánum úr 4,65% í 4,4%.  Í maí voru fastir vextir lækkaðir úr 5,6% í 5,2%.
readMoreNews