Eftirlaunaaldur hækkaður í 68 ár í Hollandi?
Hækka ætti eftirlaunaaldur Hollendinga enn meira en ríkisstjórnin þar áformar og fara með hann úr 65 í 68 ár vegna þess að lífslíkur þjóðarinnar hafa aukist. Þetta segir Lans Bovenberg, hagfræðingur og sérfræðingur á sviði...
01.09.2009
Fréttir