Fréttir og greinar

Réttindi Lífeyrissjóðs bænda ekki skert að svo stöddu.

Nafnávöxtun var -4,3% og hrein raunávöxtun -17,9%. Meðaltal nafnávöxtunar síðustu 5 ára nam 8,18% og hreinnar raunávöxtunar 0,7%. Sjóðinn vantar 5,4% eða 1.205 mkr. til að eiga fyrir áföllnum skuldbindingum og 9,3% eða 2.775 mkr...
readMoreNews

Mannleg mistök orsök rannsóknar á Íslenska lífeyrissjóðnum

Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af frétt þess efnis að Fjármálaráðuneytið hafi skipað umsjónaraðila yfir stjórn sjóðsins. Þar segir að um mannleg mistök hafi verið að ræða að...
readMoreNews

Fjármálaráðherra skipar umsjónaraðila með lífeyrissjóðum í rekstri og eignastýringu hjá Landsbankanum.

Fjármálaráðherra hefur að tillögu Fjármálaeftirlitsins skipað Íslenska lífeyrissjóðnum, Lífeyrissjóði Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands, Eftirlaunasjóði FÍA og Kili lífeyrissjóði umsjónara...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn: Góð ávöxtun og óskert réttindi.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn þarf ekki að skerða réttindi og lífeyri sjóðfélaga í tryggingadeild sjóðsins þrátt fyrir þann ólgusjó sem ríkti á verðbréfamörkuðum árið 2008. Tryggingafræðileg staða sjóðsins var neikvæ
readMoreNews

Gildi: Tillaga um 10% lækkun réttinda eftir umtalsverða hækkun á síðustu árum.

Gildi-lífeyrissjóður hefur gengið frá uppgjöri fyrir árið 2008.  Nafnávöxtun sjóðsins á árinu var neikvæð um 14,8% og hrein eign til greiðslu lífeyris var 208,9 milljarðar króna í árslok og lækkaði um 12,2% frá árslokum ...
readMoreNews

Fjórðungur Olíusjóðs Noregs „gufaði upp“!

Olíusjóður Noregs (e. The Government Pension Fund) tapaði 633 milljónum norskra króna, jafnvirði um 10.000 milljarða íslenskra króna, á fjárfestingum sínum á árinu 2008. Lífeyrissjóðurinn tapaði einkum á verðfalli hlutabréfa ...
readMoreNews

Skattbreytingar draga úr ellilífeyri í Danmörku.

Þúsundir Dana gætu þurft að hætta eða að draga úr lífeyrissparnaði ef áform stjórnvalda um breytingu á skattalögum ná fram að ganga. Las Olsen hagfræðingur hjá Danske Bank segir þessi áform eingöngu hafa áhrif á efnameiri ...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða auglýsa rannsóknarstyrk.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða auglýsir hér með eftir umsóknum um rannsóknarstyrk til verkefna sem tengjast og hafa áhrif á þróun íslenska lífeyriskerfisins. Styrkurinn nemur 1.200.000 kr. Úthlutun styrksins fer fram á aðalfun...
readMoreNews

Stapi lífeyrisjóður þarf ekki að skerða lífeyrisréttindin. Afkoman þolanleg að sögn framkvæmdastjóra sjóðsins.

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2008. Samkvæmd niðurstöðu ársreikningsins var ávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins jákvæð um 0,2% á árinu 2008. Raunávöxtun var hins vegar neikvæð u...
readMoreNews

Belgískir sjóðir töpuðu 25% árið 2008.

Belgískir lífeyrissjóðir skiluðu neikvæðri ávöxtun sem var að jafnaði um 25,2% árið 2008, samkvæmt niðurstöðum sem útibú Mercers ráðgjafaþjónustunnar í Brussel hefur gefið út. Athugun Mercers á fjárfestingum lífeyrissj...
readMoreNews