Fréttir og greinar

Margfalt eftirlit með lífeyrissjóðunum.

Íslensku lífeyrissjóðirnir búa við margfalt eftirlitskerfi og endurskoðun. Í lífeyrissjóðalögunum eru ströng ákvæði um endurskoðun sem varðar starfsemi sjóðanna. Þar er m.a. tekið fram að  lífeyrissjóður skuli starfrækj...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 15. maí n.k.

Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður Greiningardeildar Landsbanka Íslands, flytja erindi sem...
readMoreNews

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka gilda aðeins hjá íslenskum lífeyrissjóðum!

Íslenskir lífeyrissjóðir falla undir lög um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á sama tíma og ekki er vitað til þess að lífeyrissjóðir í Evrópu falli undir tilskipun Evrópusambandsins um peningaþvætti. Ísle...
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða vilja fresta gildistöku laga um innlend verðbréfalán.

Landssamtök lífeyrissjóða telja eðlilegt að gildistöku ákvæða vegna heimilda lífeyrissjóða til innlendra verðbréfalána  verði frestað. Í ljósi aðstæðna á verðbréfamörkuðum og undirbúnings af hálfu sjóðanna, m.a. ...
readMoreNews

Stóraukin upplýsingagjöf Almenna lífeyrissjóðsins

Lykillinn að Almenna lífeyrissjóðnum var kynntur á ársfundi sjóðsins sem haldinn var á Hótel Nordica s.l. fimmtudag. Lykillinn er reiknivél fyrir lífeyrisréttindi sem sjóðfélagar geta tengst í gegnum heimasíðu sjóðsins. Gunnar...
readMoreNews

Nafnávöxtun LSR 5,1% í fyrra, sem svarar til - 0,8% hreinnar raunávöxtunar.

Nafnávöxtun LSR var 5,1% á árinu 2007 sem svarar til -0,8% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 10,9% hreina raunávöxtun árið 2006. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 8,7% og síðustu 10 ár 5,7%. Um síðustu ára...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað um 33 milljarða króna frá áramótum eða um 2%.

Seðlabanki Íslands hefur gefið út tölur um eignir lífeyrissjóðanna í lok febrúar á þessu ári. Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.614 milljarða króna í lok febrúar sl. og hafði lækkað um 8,2 ma.kr. í mánuðinum. Lækkunin f...
readMoreNews

2,9% raunávöxtun hjá Festu lífeyrissjóði.

Nafnávöxtun Festu lífeyrissjóðs var 8,8% á árinu 2007, sem jafngildir 2,9% raunávöxtun. Hrein raunávöxtun, þegar tillit er tekið til rekstarkostnaðar er 2,8%. Afkoma sjóðsins verður að teljast afar góð í ljósi þeirra miklu l...
readMoreNews

Traust tryggingafræðileg staða Lífeyrissjóðs bænda.

Nafnávöxtun var 4,9% og hrein raunávöxtun -1,07%. Meðaltal nafnávöxtunar síðustu 5 ára man 11,94% og hreinnar raunávöxtunar 6,87%. Samsetning eigna sjóðsins er með þeim hætti að skuldabréf eru að mestu í verðbréfasjóðum se...
readMoreNews

Örorkutíðni og atvinnuleysi fylgjast að.

Þetta kemur fram í athyglisverðri grein Sigurðar Thorlacius og Stefáns Ólafssonar sem birtist í   Læknablaðinu. Nýskráning öryrkja ræðst af heilsufari umsækjenda, en sveiflur í tíma tengjast einnig umhverfisáhrifum á vinnumark...
readMoreNews