Samræmdar aðgerðir lífeyrissjóðanna í undirbúningi vegna greiðsluerfiðleika einstaklinga.
Í vikunni sendu Landssamtök lífeyrissjóða út fréttatilkynningu, þar sem m.a. því var beint til stjórna og stjórnenda lífeyrissjóða í landinu að koma til móts við lántakendur eins og aðstæður leyfa hverju sinni. Í framhald...
11.10.2008
Fréttir