Fréttir og greinar

Samræmdar aðgerðir lífeyrissjóðanna í undirbúningi vegna greiðsluerfiðleika einstaklinga.

Í vikunni sendu Landssamtök lífeyrissjóða út fréttatilkynningu, þar sem m.a. því var beint til stjórna og stjórnenda lífeyrissjóða í landinu að koma til móts við lántakendur eins og aðstæður leyfa hverju sinni.  Í framhald...
readMoreNews

Staðan í hnotskurn

Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur telur að eignir lífeyrissjóða landsins rýrni um 15-25% í því fárviðri sem gengur yfir alþjóðlega fjármálamarkaði og íslenskt samfélag. Þetta kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins ...
readMoreNews

Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða

Fjallað var ítarlega um nýsamþykkt lög um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamörkuðum á fundi stjórnar og varastjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða í dag. Forystusveit samtakanna hefu...
readMoreNews

Að gefnu tilefni vegna Glitnismálsins

Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá félögum í lífeyrissjóðum í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að ríkið eignist 75% hlut í Glitni. Eðlilegt er að spurt sé um möguleg áhrif þessa á samtals um 5,5% eignarhluti líf...
readMoreNews

Sænsku ríkislífeyrissjóðirnir telja stjórnvöld beri ábyrgð á minni ávöxtun.

Sænsku lífeyrissjóðirnir AP hafa ásakað ríkisstjórninni  vegna lélegrar ávöxtunar á fyrra helmingi þessa árs, sem þeir segja að rekja megi til of takmarkandi fjárfestingaheimilda stjónvalda í garð sjóðanna. Ávöxtun þessa...
readMoreNews

Lágmarksframfærslutrygging lífeyrisþega sett.

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem tryggir lífeyrisþegum ákveðna lágmarksframfærslu á mánuði. Reglugerðin öðlast þegar gildi og miðast greiðslur við 1. september síða...
readMoreNews

Hrein eign lífeyrissjóða hefur hækkað um tæplega 11% á síðustu 12 mánuðum.

Hrein eign lífeyrissjóða var 1.808 ma.kr. í lok júlí sl. og hafði hækkað í mánuðinum um 2,4 ma.kr. (0,1%). Tólf mánaða hækkun hennar til júlíloka var 10,6% samanborið við 20,6% á sama tímabili ári fyrr. Sjóður og bankainns...
readMoreNews

TRYGGUR - Rafrænn þjónustuvefur Tryggingastofnunar opnaður.

Í gær var opnaður formlega nýr þjónustuvefur Tryggingastofnunar, Tryggur. Tryggur mun stórefla þjónustu og aðgengi viðskiptavina hjá TR. Þjónustuvefurinn gerir fólki kleift að skila rafrænt tekjuupplýsingum og fá bráðabirgða
readMoreNews

Skýrsla FME: Staða lífeyrissjóðanna mjög góð.

Fjármálaeftirlitið www.fme.is hefur gefið út  skýrslu um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2007. Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði töluvert á milli ára og var um 0,5% á ...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir stórtækir í lánveitingum til íbúðakaupa.

Í umræðum um lánveitingar til fasteignaviðskipta hefur einatt verið vitnað til samdráttar í lánveitingum bankanna til fasteignakaupa og mikilvægis Íbúðalánasjóðs. Mikilvægt hlutverk lífeyrissjóðanna hefur gjarnan gleymst í um...
readMoreNews