Landssamtök lífeyrissjóða vilja fresta gildistöku laga um innlend verðbréfalán.
Landssamtök lífeyrissjóða telja eðlilegt að gildistöku ákvæða vegna heimilda lífeyrissjóða til innlendra verðbréfalána verði frestað. Í ljósi aðstæðna á verðbréfamörkuðum og undirbúnings af hálfu sjóðanna, m.a. ...
29.04.2008
Fréttir