Fréttir og greinar

Landssamtök lífeyrissjóða vilja fresta gildistöku laga um innlend verðbréfalán.

Landssamtök lífeyrissjóða telja eðlilegt að gildistöku ákvæða vegna heimilda lífeyrissjóða til innlendra verðbréfalána  verði frestað. Í ljósi aðstæðna á verðbréfamörkuðum og undirbúnings af hálfu sjóðanna, m.a. ...
readMoreNews

Stóraukin upplýsingagjöf Almenna lífeyrissjóðsins

Lykillinn að Almenna lífeyrissjóðnum var kynntur á ársfundi sjóðsins sem haldinn var á Hótel Nordica s.l. fimmtudag. Lykillinn er reiknivél fyrir lífeyrisréttindi sem sjóðfélagar geta tengst í gegnum heimasíðu sjóðsins. Gunnar...
readMoreNews

Nafnávöxtun LSR 5,1% í fyrra, sem svarar til - 0,8% hreinnar raunávöxtunar.

Nafnávöxtun LSR var 5,1% á árinu 2007 sem svarar til -0,8% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 10,9% hreina raunávöxtun árið 2006. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 8,7% og síðustu 10 ár 5,7%. Um síðustu ára...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað um 33 milljarða króna frá áramótum eða um 2%.

Seðlabanki Íslands hefur gefið út tölur um eignir lífeyrissjóðanna í lok febrúar á þessu ári. Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.614 milljarða króna í lok febrúar sl. og hafði lækkað um 8,2 ma.kr. í mánuðinum. Lækkunin f...
readMoreNews

2,9% raunávöxtun hjá Festu lífeyrissjóði.

Nafnávöxtun Festu lífeyrissjóðs var 8,8% á árinu 2007, sem jafngildir 2,9% raunávöxtun. Hrein raunávöxtun, þegar tillit er tekið til rekstarkostnaðar er 2,8%. Afkoma sjóðsins verður að teljast afar góð í ljósi þeirra miklu l...
readMoreNews

Traust tryggingafræðileg staða Lífeyrissjóðs bænda.

Nafnávöxtun var 4,9% og hrein raunávöxtun -1,07%. Meðaltal nafnávöxtunar síðustu 5 ára man 11,94% og hreinnar raunávöxtunar 6,87%. Samsetning eigna sjóðsins er með þeim hætti að skuldabréf eru að mestu í verðbréfasjóðum se...
readMoreNews

Örorkutíðni og atvinnuleysi fylgjast að.

Þetta kemur fram í athyglisverðri grein Sigurðar Thorlacius og Stefáns Ólafssonar sem birtist í   Læknablaðinu. Nýskráning öryrkja ræðst af heilsufari umsækjenda, en sveiflur í tíma tengjast einnig umhverfisáhrifum á vinnumark...
readMoreNews

Traust staða Gildis-lífeyrissjóðs Raunávöxtun 2,4% í fyrra.

Raunávöxtun Gildis-lífeyrissjóðs á árinu 2007 var 2,4% eða 8,4% nafnávöxtun.  Meðaltal raunávöxtunar sl. 5 ár er 11,6% eða 17% nafnávöxtun.  Afkoma sjóðsins er góð þegar tekið er tillit til þeirra miklu lækkana sem urðu...
readMoreNews

Tryggingafræðileg staða Söfnunarssjóðs lífeyrisréttinda sterk. Jákvæð raunávöxtun í fyrra.

Nú liggur fyrir uppgjör Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda miðað við 31.12.2007. Staða sjóðsins er áfram traust þrátt fyrir þá erfiðleika sem hafa verið að undanförnu á verðbréfa- mörkuðum. Tryggingafræðileg staða sjóðs...
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið efst á listanum hjá OECD.

Eignir íslenska lífeyrissjóðakerfisins sem hlutfall af landsframleiðslu eru í fyrsta skipti orðnar þær mestu í heimi, samkvæmt tölum úr Pension Markets in Focus frá Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunin, OECD. Samkvæmt tölunum, s...
readMoreNews