Fréttir og greinar

Jólakveðja frá Landssamtökum lífeyrissjóða

 
readMoreNews

Héraðsdómur Reykjavíkur: Lífeyrir ekki skattlagður að hluta sem fjármagnstekjur.

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu ellilífeyrisþega, sem vildi greiða fjármagnstekjuskatt af þeim hluta lífeyris, sem talinn var ávöxtun af innborguðu iðgjaldi. Í rökstuðningi dómsins segir að  ...
readMoreNews

Unnið að endurbótum lífeyriskerfisins á Spáni.

Síðan lýðræðið á Spáni var endurvakið á síðari hluta sjöunda áratugs síðustu aldar, hefur lífeyriskerfið nærri stöðugt verið í endurskoðun. Ýmsar róttækar breytingar, t.d. einkavæðing, er ekki lengur á borði stjórn...
readMoreNews

Samspil Seðlabanka og Íbúðalánasjóðs

Með þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag vill Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, taka undir sum þeirra sjónarmiða sem forstjóri Kaupþings setti fram í viðtali við blaðið um helgina þar sem ...
readMoreNews

Írland: Stórauka þarf aðild að lífeyrissjóðum.

Íbúðarhúsnæði hefur hækkað mjög mikið á Írlandi á undanförum árum, þó svo að nokkuð hafi dregið úr þessum hækkunum síðustu mánuðina. Það er því ekki út í hött að Írar hafa talið það afar hagstætt að fjárfe...
readMoreNews

44 aðilar í hæfismat hjá Fjármálaeftirlitinu.

Samtals 44 aðilar úr íslenskum fjármálaheimi hafa farið í gegnum hæfismat Fjármálaeftirlitsins (FME) frá því í nóvember 2005 en þá hóf FME að prófa alla nýja framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða og vátry...
readMoreNews

GILDI valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi þriðja árið í röð af tímaritinu IPE

Gildi-lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2007 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE).  Er þetta þriðja árið í röð sem sjóðurinn hlýtur þessi verðlaun.  IPE er fagtímarit u...
readMoreNews

Fræðsluvefur um lífeyrismál ,,gottadvita.is” opnaður.

Mánudaginn 29. október s.l opnaði Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, nýjan fræðsluvef Landssamtaka lífeyrissjóða um lífeyrismál. Vefslóðin er ,,gottadvita.is.” Á heimsíðum flestra lífeyrissjóða er hnappur sem hægt er að ...
readMoreNews

Danmörk: Ellilífeyrisaldur mun hækka á næstu árum.

Hjá frændum okkar Dönum er breið pólitísk samstaða um nauðsyn þess að hækka ellilífeyrisaldurinn. Danska þjóðin eldist og lífsflíkur aukast, sem merkir að sífellt færri vinnandi menn standa að baki hverjum ellilífeyrisþega, ...
readMoreNews

Þýska eftirlaunakerfið í vanda.

Í Þýskalandi helst í hendur ein lægsta fæðingartíðni í Evrópu, svo og að lífslíkur landsmanna eru að aukast. Stjórnmálaumræður að undanförnu um lífeyrismál í Þýskalandi eru því á viðkvæmu stigi. Í mars á þessu ár...
readMoreNews