Fréttir og greinar

Ekki réttlætanlegt að opna lífeyrissjóði upp á gátt til að draga úr sviða eftir bankahöggið.

„Lífeyrissjóðir landsins urðu vissulega fyrir áfalli þegar bankarnir þrír hrundu með tilheyrandi afleiðingum fyrir efnahags- og atvinnulíf landsmanna en af þeirri atburðarás á launafólk alls ekki að draga þann lærdóm að hæt...
readMoreNews

Um ábyrgð Ríkisútvarpsins og fráleitar fullyrðingar í Silfri Egils.

Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga hefur sent Agli Helgasyni, umsjónarmanni sjónvarpsþáttarins Silfur Egils, athugasemd vegna málflutnings Ragnars Þórs Ingólfssonar um málefni lífeyrissjóða síðastliðinn sunnudag, 30. nóve...
readMoreNews

Lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána samþykkt á Alþingi.

Alþingi samþykkti s.l. mánudagskvöld lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, en lögin ná m.a. til lífeyrissjóða. Greiðslujöfnun felur á engan hátt í sér eftirgjöf á skuldum heldur er um að ræða frestun afb...
readMoreNews

Hvað getum við lært af Færeyingum?

Hermann Oskarsson, hagstofustjóri Færeyja og Gunvör Balle, aðalræðismaður Færeyja á Íslandi, verða framsögumenn á morgunfundi sem haldinn verður í Hvammi á Grand Hótel mánudaginn 17. nóvember næstkomandi kl. 8:00 til 9:30 undir...
readMoreNews

Áætlun bendir til óbreyttra lífeyrisréttinda hjá Lífeyrisjóði verzlunarmanna.

Gerð hefur verið tryggingafræðileg úttekt á stöðu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna miðað við næstu áramót á grundvelli áætlaðra stærða. Niðurstöðurnar sýna áætlaða neikvæða stöðu sjóðsins um 9,6% um næstu áramót....
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir komi til móts við sjóðfélaga í greiðsluerfiðleikum.

Landssamtök lífeyrissjóða beina því til lífeyrissjóðanna að bjóða sjóðfélögum í greiðsluerfiðleikum að „frysta“ lífeyrissjóðslán sín í sex til tólf mánuði, til að byrja með, með því að breyta lánaskilmálum ...
readMoreNews

Verðtryggingin úrslitaatriði fyrr og nú

„Þakka ber verðtryggingunni fyrir að það tókst að koma í veg fyrir að lifeyriskerfi landsmanna hrundi á sínum tíma. Nú hafa lífeyrissjóðirnir orðið fyrir feiknarlegu höggi í fjármálakreppunni og þá má velta fyrir sér hv...
readMoreNews

Tilboði lífeyrissjóðanna um viðræður um Kaupþing hafnað?

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að tilboði lífeyrissjóðanna í Kaupþing hafi verið hafnað. Kaupþing  fari því í sama feril og hinir bankarnir en stofnað verði félag um hann...
readMoreNews

Samræmdar aðgerðir lífeyrissjóðanna í undirbúningi vegna greiðsluerfiðleika einstaklinga.

Í vikunni sendu Landssamtök lífeyrissjóða út fréttatilkynningu, þar sem m.a. því var beint til stjórna og stjórnenda lífeyrissjóða í landinu að koma til móts við lántakendur eins og aðstæður leyfa hverju sinni.  Í framhald...
readMoreNews

Staðan í hnotskurn

Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur telur að eignir lífeyrissjóða landsins rýrni um 15-25% í því fárviðri sem gengur yfir alþjóðlega fjármálamarkaði og íslenskt samfélag. Þetta kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins ...
readMoreNews