Fréttir

Óbeinn skattur á lífeyrisþega

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagður er til 10,5% fjársýsluskattur á banka, lífeyrissjóði og vátryggingafélög. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að skatturinn verði innheimtur í staðgrei
readMoreNews

Fundarboð: Áhrif breytinga á tryggingafræðilegum forsendum á líftryggingar og lífeyrissjóði.

Að frumkvæði Landssamtaka lífeyrissjóða er nú haldinn fundur á vegum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga miðvikudaginn 26. október klukkan 8.30-10:00 í sal Arion banka, Borgartúni 19. Fundarefni: Áhrif breytinga á trygginga...
readMoreNews

Vel sóttur vinafundur í Hörpu

Málþing til heiðurs Hrafni Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, sem lét af störfum eftir 36 farsæl ár í starfi.
readMoreNews

Vegið að langtímasparnaði

Grein eftir Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins, Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, Harald Yngva Pétursson, rekstrarstjóra séreignarsjóðsins Lífeyrisauka og Tryggva Guðbrands...
readMoreNews

Vegið að langtímasparnaði

Gert er ráð fyrir lækkun á frádráttarbæru viðbótariðgjaldi úr 4% í 2% af launum í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2012. Með þessum hætti er verulega vegið að lífeyrissjóðakerfinu. Í Morgunblaðinu þann 13. október birtist...
readMoreNews

Yfirlýsing frá stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins

Sérstakur saksóknari hefur tilkynnt að hann hafi hætt rannsókn á meintum brotum á fjárfestingarheimildum Íslenska lífeyrissjóðsins og fjögurra annarra lífeyrissjóða sem voru í umsjá LBI hf. (Gamla Landsbankans) fyrir hrun. Í yfi...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2010 er komin út. Skýrsluna er að finna á heimasíðu FME. Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, sameignar- og séreignardeilda, þ.e. ávöxtun umfram ver...
readMoreNews

Þess er vænst að ungverskir dómstólar muni dæma þjóðnýtingu á eignum lífeyrissjóða í andstöðu við stjórnarská

Gert er ráð fyrir því að ungverskur dómstóll úrskurði að lykilþáttur lagabreytingar, sem fól í sér þjóðnýtingu á hinni skyldubundnu annarri stoð ungverska lífeyrissjóðakerfisins, brjóti gegn ákvæðum stjórnarskrár. ...
readMoreNews

Afkoma Framtakssjóðs Íslands fyrstu 6 mánuði 2011

Framtakssjóður Íslands skilaði 2.540 milljónum króna í hagnað á fyrstu 6 mánuðum ársins 2011. Hagnaðurinn skýrist af hækkun markaðsverðs eignarhlutar sjóðsins í Icelandair Group. Eigið fé sjóðsins við lok tímabilsins nam ...
readMoreNews

Ráðstefna um fjármálalæsi

Stofnun um fjámálalæsi ásamt efnahags- og viðskiptaráðuneyti, Samtökum atvinnulífsins og Samtökum iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um fjármálalæsi. Ráðstefnan verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu, 9. september 2011, kl. 9:...
readMoreNews