Fréttir

Lífeyrisúrbætur Frakka ófullnægjandi

Sérfræðingar segja breytingar Frakka á lífeyriskerfi sínu vera bæði ófullnægjandi og of dýrar. Neil Howe og Richard Jackson, sérfræðingar hjá Centre for Strategic and International Studies, hafa rannsakað vandamál tengd fjölgun e...
readMoreNews

Yfirlýsing frá úttektarnefnd Landssamtaka lífeyrissjóða

Þann 24. júní 2010 ákvað stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða að fara þess á leit við ríkissáttasemjara að hann skipaði þriggja manna nefnd sérfróðra og óvilhallra einstaklinga sem fengju það hlutverk að gera úttekt á fjár...
readMoreNews

0,13% af heildarlaunum til VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs.

Nú er öllum launagreiðendum gert að greiða 0,13% af heildarlaunum starfsmanna sinna til VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs, sbr. ákvæði til bráðabirgða við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyri...
readMoreNews

Ráðdeildarsöm ungmenni í Noregi

Ungt fólk í Noregi er ráðdeildarsamara og viljugra til að leggja fyrir en menn höfðu gert sér grein fyrir. Viðhorfskönnun á vegum Fokus Bank leiðir í ljós að ríflega helmingur Norðmanna á aldrinum 18-30 ára ætlar að spara meir...
readMoreNews

Varasjóður almannatrygginga Spánar verði bjarghringur héraðsstjórna

Spánska þingið samþykkti á dögunum frumvarp ríkisstjórnarinnar um umbætur á lífeyriskerfinu og á sama tíma viðraði stjórnin hugmynd um að nota fjármuni í varasjóði almannatrygginga til að fjárfesta í skuldabréfum sem héra...
readMoreNews

Lífeyrisgreiðslur til látinna Grikkja

Þúsundir Grikkja hafa fengið greiddan lífeyri frá ríkinu löngu eftir að þeir fóru undir græna torfu til eilífðar. Þetta er eitt af mörgum dæmum um brotalamir í opinberri stjórnsýslu í Grikklandi, sem pirrar ekki síst ráðamen...
readMoreNews

Samkomulag hefur náðst við skilanefnd Landsbankans um gjaldmiðlavarnarsamninga lífeyrissjóðanna

Allt frá bankahruninu haustið 2008 hafa átt sér stað viðræður milli fulltrúa þrettán lífeyrissjóða og skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um stöðu framvirkra gjaldmiðlavarnarsamninga sjóðanna við bankann og forsendur fyrir mö...
readMoreNews

Stapi lífeyrissjóður vinnur mikilvægt dómsmál

Hlutafélagið ALMC, sem áður hét Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, var í dag dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Stapa lífeyrissjóði rúma fimm milljarða íslenskra króna vegna skuldaskjala sem lífeyrissjóðurinn...
readMoreNews

Tillaga OECD byggð á misskilningi og í andstöðu við skyldutryggingakerfi lífeyrisréttinda

Í samantekt OECD á nýlegri skýrslu sinni um íslenskt efnahagslíf er lagt til að lögum um lífeyrissjóði verði breytt. Breytingarnar verði á þann veg að sjóðunum verði bannað að veita fasteignalán í þeirri mynd sem nú er me
readMoreNews

Framtakssjóður Íslands kaupir 40% hlutafjár í Promens

Framtakssjóður Íslands slhf. hefur gengið frá samkomulagi um kaup á 40% hlutafjár í Promens hf. Kaupverð hlutarins er 6,6 milljarðar króna og er að hluta til hlutafjáraukning í Promens sem verður nýtt til lækkunar skulda og til fj...
readMoreNews