Fréttir

Guðmundur Gunnarsson kjörinn formaður stjórna Stafa

Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, var í gær kjörinn formaður stjórnar Stafa lífeyrissjóðs. Þrír nýir stjórnarmenn voru kjörnir úr röðum launamanna, þar á meðal Guðmundur. Í stjórn S...
readMoreNews

Aðalfundur LL verður haldinn 24. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn þriðjudaginn 24. maí n.k. kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða tvö framsöguerindi. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, fjallar um...
readMoreNews

Viðræður um fjármögnun Hverarhlíðarvirkjunar munu hefjast í næstu viku

Landssamtök lífeyrissjóða hafa skipað viðræðuhóp til að ræða við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um aðkomu sjóðanna að virkjunarframkvæmdum við Hverahlíðarvirkjun. Formlegar viðræður milli þessara aðila munu hefjast á næstu...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna nálgast 2.000 milljarða króna

Hrein eign lífeyrissjóða var 1.965 milljarðar króna í lok mars og hækkaði um 16,2 milljarða í mánuðinum eða um 0,8%. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Seðlabanka Íslands. Innlend verðbréfaeign hækkaði um 19 milljarða króna...
readMoreNews

Jöfnun lífeyrisréttinda var eitt af átakamálunum í kjarasamningunum

Ríkisstjórnin segir í yfirlýsingu vegna nýrra kjarasamninga að jöfnun áunninna lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins sé viðamikið og brýnt verkefni. Almennir lífeyrissjóðir hafa þurft að skerða réttindi ...
readMoreNews

2,2% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins

Um síðustu áramót voru samanlagðar eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) 371,8 milljarðar króna og hækkuðu um 21,9 milljarða frá árinu á undan eða um 6,3%. Í árslok 2010 s...
readMoreNews

Góð raunávöxtun hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda

Árið 2010 var viðburðarríkt hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda. Afkoma sjóðsins var þannig að samtryggingardeild skilaði 6,1% ávöxtun eða 3,4% raunávöxtun. Eignir jukust verulega milli ára en það helgast bæði af innri vex...
readMoreNews

Eftirlaunaflugeldur danska forsætisráðherrans sprakk skömmu eftir flugtak

Ríkisstjórn Danmerkur heldur því ekki til streitu að afnema svokallað eftirlaunakerfi en ætlar í staðinn að breyta því umtalsvert í sparnaðarskyni. Stjórnina skorti einfaldlega nægjanlegan stuðning á danska þinginu til að koma ...
readMoreNews

Kjúklingar, lífslíkur og lesgleraugu

Hugtökin „lýðfræði“ og „eftirlaun“ eru álíka kynþokkafull og eiga það sameiginlegt að vera ekki ofarlega í huga fólks en samt hluti af tilverunni. Lýðfræði breytir veröldinni og fyrirbærið má nálgast á ýmsa vegu, ti...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður kynnir uppgjör síðasta árs.

Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2010. Nafnávöxtun tryggingadeildar sjóðsins var jákvæð um 4,8%, en að teknu tilliti til verðbólgu var raunávöxtun 2,2%. Iðgjöld síðasta árs námu ...
readMoreNews