Fréttir

Danskir lífeyrissjóðir fjárfesta í vindmyllum á sjó til raforkuframleiðslu

Tveir danskir lífeyrissjóðir hafa í sameiningu keypt helmingshlut í félagi sem ætlað er að virkja vindinn yfir Kattegat og sjá Dönum fyrir sem svarar til 4% af raforkunotkun sinni á ári. Seljandi eignarhlutarins er ríkisorkufyrirtæk...
readMoreNews

Góður hagnaðar hjá Framtakssjóði Íslands

Framtakssjóður Íslands skilaði 700 milljónum króna í hagnað á árinu 2010. Heildareignir sjóðsins í árslok námu um 5,6 milljörðum króna og eigið fé í lok árs var 4,9 milljarðar. Árið 2010 var fyrsta eiginlega starfsár Fram...
readMoreNews

Notkun gjaldmiðlavarna er algeng meðal  lífeyrissjóða í Evrópu.

Íslenskir lífeyrissjóðir hafa verið gagnrýndir yfir að beita gjaldeyrisstýringu fyrir efnahagshrunið, m.a. í rann­sóknarskýrslu Alþingis. Tilgangur gjaldeyrisstýringar er að draga úr sveiflum vegna flökts á gengi gjaldmiðla me
readMoreNews

Þórey S. Þórðardóttir nýr framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

Þórey S. Þórðardóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í stað Hrafns Magnússonar, sem lætur af störfum síðar á árinu eftir áratuga farsælt starf í þágu lífeyrissjó
readMoreNews

Eftirlaunaaldur og þverstæður í Frakklandi

Franski forsetinn, Nicolas Sarkozy, barðist fyrir því í tvö ár að hækka lágmarkseftirlaunaaldur úr 60 í 62 ár og að fólk færi á full eftirlaun við 67 ára aldur í stað 65 ára. Hann hafði sitt í gegn og staðfesti lög þar a
readMoreNews

Viðsnúningur hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum

Góður viðsnúningur varð í rekstri Sameinaða lífeyrissjóðsins á árinu 2010. Ávöxtun sjóðsins var mun betri en næstu tvö ár á undan og skiluðu þær aðgerðir sem gripið var til á árinu sér að fullu í bættri tryggingafr
readMoreNews

Dyrum Olíusjóðsins lokað á kínverskan tóbaksframleiðanda

Norska fjármálaráðuneytið hefur gefið Olíusjóði Noregs, eftirlaunasjóðnum volduga, fyrirmæli um að fjárfesta ekki í verðbréfum sem tengjast kínverska fyrirtækinu Shanghai Industrial Holdings Ltd. Ástæðan er sú að fyrirtæki...
readMoreNews

4,1% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði bænda

Hrein eign til greiðslu lífeyris hjá Lífeyrissjóði bænda nam 22.6 milljörðum kr. í árslok 2010 og hækkaði um 4,3% frá fyrra ári.  Nafnávöxtun var 7,1% og raunávöxtun nam 4,4%. Hrein raunávöxtun nam  4,1% á árinu 20...
readMoreNews

Raunávöxtun Stapa lífeyrissjóðs var 3,5% á árinu 2010.

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs staðfesti ársreikning fyrir sjóðinn fyrir árið 2010 á fundi sínum í 1. mars sl. Nafnávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins á árinu var 6,2% og raunávöxtun 3,5%.   Tæplega þrettán þúsund&nbs...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna hjúkrunarheimili og íbúðir fyrir aldraða

Grein eftir Hrafn Magnússon. Birt í Morgunblaðinu 8. mars 2011.
readMoreNews