Fréttir

Hvorki Fjármálaeftirlitið né ríkislögreglustjóri sjá ástæðu til að rannsaka starfsemi Gildis-lífeyrissjóðs

Embætti ríkislögreglustjóra telur hvorki tilefni né grundvöll til að halda áfram rannsókn á málefnum Gildis-lífeyrissjóðs og lýsir yfir í bréfi til sjóðsins, dagsettu 18. nóvember 2010, að rannsókninni hafi verið hætt. S...
readMoreNews

Sannleikurinn um hagstæð kaup lífeyrissjóðanna

Grein eftir Hrafn Magnússon. Birt í Mbl. 19. nóvember 2010.
readMoreNews

Veður reyk í Speglinum

"Umfjöllun Sigrúnar Davíðsdóttur í Spegli RÚV þann 9. nóvember sl. var full af alhæfingum og rangfærslum varðandi meinta hagsmuni lífeyrissjóðanna í landinu þegar hún sagði frá umdeildum viðskiptum íslenskra banka og naf...
readMoreNews

Gegnumstreymiskerfið og Gunnar Tómasson

Eftir að Egill Helgason fór langt yfir strikið í Silfrinu s.l. sunnudag varðandi óhróður um íslenska lífeyrissjóðakerfið, dustaði hann rykið af gamalli grein Gunnars Tómassonar, hagfræðings um gegnumstreymiskerfi. Guðmundur Gunn...
readMoreNews

Rekstrarkostnaður íslenskra og danskra lífeyrissjóða sá lægsti í OECD

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða á Íslandi og í Danmörku er lægri en í nokkrum öðrum aðildarríkjum  Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. Nýjustu tölur þar að lútandi eru frá 2007 og rekstrarkostnaður íslenskra og danskra...
readMoreNews

Um sleggjudóma og samsæriskenningar

Grein eftir Hrafn Magnússon. Birt í Mbl. 13. nóvember 2010.
readMoreNews

Um sleggjudóma og samsæriskenningar

Í Morgunblaðinu í dag svarar Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, grein eftir Vigdísi Hauksdóttur, alþingismann, sem birtist í Mbl. s.l. föstudag, en í þeirri grein staðhæfir Vigdis að með kaupum lífe...
readMoreNews

Norski Olíusjóðurinn gagnrýndur: Milljarðar króna í umsýsluþóknun og bónusgreiðslur

Norska fjármálaráðuneytið sætir harkalegri gagnrýni í Noregi í kjölfar skýrslu frá ríkisendurskoðun ríkisins til Stórþingsins þar sem hinn voldugi lífeyrissjóður Norðmanna, Olíusjóðurinn, kemur við sögu. Fram kemur að e...
readMoreNews

80% norrænna fyrirtækja vilja draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Eigendur og stjórnendur fjögurra af hverjum fimm fyrirtækjum á Norðurlöndum stefna að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eða eru byrjaðir að vinna að því nú þegar. Flest stór norræn fyrirtæki segjast sjá sér hag...
readMoreNews

Enn ein atlaga að lífeyrissjóðunum.

Hagsmunasamtök heimilanna hafa nú sett fram hugmyndir um að lífeyrissjóðirnir taki þátt í niðurfærslunni og þá ekki einvörðungu vegna sjóðfélagalána heldur einnig vegna íbúðalánabréfa sem sjóðirnir eiga. Það er ljóst a...
readMoreNews