Fréttir

Góður ársfjórðungur hjá norska Olíusjóðnum

Eftirlaunasjóður norska ríkisins, Olíusjóðurinn svokallaði, skilaði 3,9% ávöxtun á fyrsta fjórðungi ársins 2010, sem svarar til 103 milljarða norskra króna. Frá þessu var greint í Osló í morgun, 7. maí. Verðmæti eigna sjó
readMoreNews

Gildi greiddi um 12% hærri lífeyri en sem nam þróun launa frá 2006!

Lífeyrisgreiðslur hjá Gildi lífeyrissjóði eru verð- tryggðar m.v. vísitölu neysluverðs.  Réttindi hjá Gildi voru hækkuð um 7% árið 2006 og 10% árið 2007 umfram vísitöluhækkanir, en lækkuð um 10% árið 2009.  Frá...
readMoreNews

Gildi lífeyrissjóður kynnir afkomu síðasta árs.

Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2009 var kynnt á mjög fjölmennum ársfundi sjóðsins í kvöld. Helstu niðurstöður uppgjörs sem kynnt var á fundinum eru þessar: Áframhaldandi erfiðleikar innlendra fjármálastofnana og fyrirtækj...
readMoreNews

Atvinnuþátttaka öryrkja hvergi meiri en á Íslandi

Atvinnuþátttaka fólks með örorku eða langvarandi sjúkdóma er hvergi meiri en á Íslandi, borið saman við ríki OECD, eða rúm 61%, en er að meðaltali um 43% í OECD-ríkjunum. Þetta kemur fram í nýlegri könnun Þjóðmálastofnun...
readMoreNews

Skot sem geigar

Lífeyrissjóðir fá hlýjar kveðjur í grein eftir Gísla Gíslason, stjórnarmann Spalar ehf., í Fréttablaðinu í dag. Hann er þar að svara rangfærslum um kjör á lánum til Hvalfjarðarganga og fjallar í leiðinni um hlut lífeyrissj
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna íbúðir fyrir aldraða.

Fjórir lífeyrissjóðir fjármagna kaup á 78 íbúðum fyrir aldraða að Suðurlandsbraut 58-62 sem Grund-Mörkin hefur ráðist í. Það eru Gildi lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir draga lærdóm af hruninu

Nefnd, sem Landssamtök lífeyrissjóða skipuðu í maí 2009 til að fjalla um hvað „lífeyrissjóðir gætu lært af þeim fjárhagslegu áföllum sem dunið hafa yfir íslenskt þjóðfélag, allt frá hruni viðskiptabankanna þriggja í b...
readMoreNews

Þrjár milljónir Breta fresta starfslokum vegna fjárhagserfiðleika

Um þrjár milljónir Breta, 45 ára og eldri, munu neyðast til að fresta starfslokum vegna kreppu og fjárhagsörðugleika eða til þess að safna meiri lífeyri, segir í skýrslu breska trygginga– og lífeyrissjóðafyrirtækisins Prudenti...
readMoreNews

Rannsóknarstyrkur LL verður veittur í vor.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða auglýsir hér með eftir umsóknum um  rannsóknarstyrk til verkefna sem tengjast og hafa áhrif á þróun íslenska lífeyriskerfisins.  Styrkurinn nemur  1.200.000 króna.  Úthlutun st...
readMoreNews

Eftirlaunakerfi Íra stokkað upp

Ríkisstjórn Írlands boðar uppstokkun í eftirlauna- og skattakerfi landsins til að koma í veg fyrir að byrðar á herðum skattgreiðenda framtíðarinnar þyngist stöðugt vegna lífeyrisskuldbindinga ríkisins. Áformin voru kynnt núna ...
readMoreNews