Lífslíkur aukast verulega í Hollandi
Holland – Félag hollenskra tryggingafræðinga (AG) hefur staðfest að breyta þurfi spám um lífslíkur töluvert. Í yfirlýsingu sagði AG að lífslíkur aukist mjög mikið en þar var bent á að: „Niðurstöður rannsókna okkar á ...
02.02.2010
Fréttir