Fréttir

Nýkjörin stjórn tekur við rekstri Íslenska lífeyrissjóðsins

Hinn 31. október s.l. tók nýkjörin stjórn við rekstri Íslenska lífeyrissjóðsins af Láru V. Júlíusdóttur umsjónaraðila sjóðsins sem skipuð var af Fjármálaeftirlitinu 18. mars s.l. Nýja stjórn skipa: Atli Atlason framkvæm...
readMoreNews

Langvinnt lófatak að undirskrift lokinni

Starfsfólk Landspítala gaf það ákveðið til kynna í dag að hátíð væri þar í bæ í tilefni undirskriftar viljayfirlýsingar  20 lífeyrissjóða og þriggja ráðherra ríkisstjórnarinnar til undirbúnings nýjum spítala við Hrin...
readMoreNews

Samningar vegna greiðsluerfiðleika fólks undiritaðir í gær.

Samningar við fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóði og Íbúðalánasjóð um úrræði vegna skuldavanda einstaklinga og heimila og framkvæmd þeirra voru undirritaðir í félags- og tryggingamálaráðuneytinu í gær. Samningarnir sem um r
readMoreNews

Skýrsla um nýskipan almannatrygginga.

Verkefnisstjórn um endurskoðun almannatrygginga hefur lokið gerð skýrslu um nýskipan almannatrygginga. Gerðar hafa verið tillögur til skemmri tíma sem margar komu til framkvæmda á árinu 2008 en í þessari skýrslu eru útlistaðar ti...
readMoreNews

Um ábyrgð spjallstjórnenda.

Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, fjallar um gagnrýni sína á svokölluðum spjallstjórnendum í bloggi sínu. Endurtekið sé leitað til sömu einstaklinga sem eru með töfralausnir sem standast ekki skoðun. Me...
readMoreNews

Breytingar á lífeyriskerfi sænskra þingmanna

Eftirlaunamál þingmanna hafa víðar verið í umræðu en hér á Íslandi en þau hafa verið í mikilli endurskoðun í Svíþjóð. Nýlegar breytingar á eftirlaunakerfi sænskra þingmanna mun þó ekki fela í sér breytingar á núverand...
readMoreNews

Varasamar tillögur um skattlagningu lífeyrissparnaðar.

Tillögur hafa verið lagðar fram um að breyta formi á skattlagningu lífeyrissparnaðar þannig að inngreiðslur í lífeyrissjóði verði ekki frádráttarbærar til skatts heldur myndi skattskyldar tekjur hjá viðkomandi einstaklingi, hvo...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna harmar rangfærslur hjá RÚV.

Sagt var frá því í kvöldfrétttum ríkisútvarpsins og ríkissjónvarpsins, sunnudaginn 20. september, að tveir stjórnarmenn í VR stéttarfélagi hyggist leggja fram kæru á hendur stjórn og stjórnendum Lífeyrissjóðs verslunarmanna (...
readMoreNews

Eftirlaunaaldur í Bretlandi hækkaður í 70 ár?

Breskir launamenn gætu þurft að fresta því að fara á eftirlaun til sjötugs, nema þeir hafi lagt þeim mun meira fyrir af fjármunum til nota á efri árum. Nýjar rannsóknir sýna að almenningur gerir sér ekki grein fyrir þessum vænt...
readMoreNews

Sviptingar í fjárhag lífeyrissjóðanna

Grein eftir Ólaf Ísleifsson. Birt í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 1. tbl. 5. árg. 2009
readMoreNews