Fréttir

Allt eins líklegt að uppgjöri við skilanefndir verði vísað til dómstóla

Samkomulag um uppgjör lífeyrissjóða við skilanefndir viðskiptabankanna þriggja er ekki í sjónmáli. Allt eins líklegt er að málið verði til lykta leitt í dómsölum. Þetta kom fram í máli Arnars Sigurmundssonar, formanns Landssam...
readMoreNews

Tveir nýir í aðalstjórn Landssamtaka lífeyrissjóða

Tveir nýir aðalstjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í gær: Helgi Magnússon og Konráð Alfreðsson. Tveir aðrir voru endurkjörnir til setu í aðalstjórn: Gunnar Baldvinsson og Haukur Hafsteinsson. Fyrir ...
readMoreNews

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar Króata við breytingu á lífeyriskerfinu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) varar króatísk stjórnvöld við að afnema nýlegar endurbætur á lífeyriskerfi landsins og segir að slíkt muni hafa víðtæk og neikvæð áhrif á efnahagskerfi landsins. Króötum hefur gengið illa...
readMoreNews

Flatskjár og utanlandsferð fyrir séreignarsparnaðinn

Meirihluti Dana, sem fær greiddan út séreignarsparnað á næstu mánuðum, ætlar að nota peningana til að einkaneyslu af einhverju tagi, til dæmis kaupa utanlandsferð, flatskjá fyrir heimilið. Aðrir ætla að ávaxta fjármunina áfram...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 14. maí n.k.

Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 14. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans í  Reykjavík, flytja erindi sem h...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir aðilar að samkomulagi um samþykki síðari veðhafa gengistryggðra fasteignalána.

Aðilar á íbúðalánamarkaði þ.e. Landssamtök lífeyrissjóða, Íbúðalánasjóður, Samtök fjármálafyrirtækja og skilanefnd SPRON undirrituðu í síðustu viku samkomulag, þar sem lífeyrissjóðir og fjármálafyrirtæki á íbúð...
readMoreNews

Afkoma Gildis kynnt á ársfundi - Fjárfestingartekjur neikvæðar um 34 milljarða árið 2008.

Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2008 var kynnt á fjölmennum ársfundi s.l.þriðjudag. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru þessar:   Nafnávöxtun sjóðsins var neikvæð um 14,8%, raunávöxtun var neikvæð um 26,7%. Hrein eig...
readMoreNews

Landspítalaáform kynnt fyrir lífeyrissjóðum

Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Landspítala, kynnti í dag fyrir fulltrúum lífeyrissjóða breytt áform um uppbyggingu nýs háskólasjúkrahúss í ljósi skýrslu sem hún fékk um málið frá norskum hönnunar- og ráðgjafarfyrirt...
readMoreNews

Er afnám verðtryggingar varhugaverð fyrir lántakendur og lífeyrissjóði?

Í skýrslu sem Tryggvi Þór Herbertsson vann fyrir Landssamök lífeyrissjóða á árinu 2004, var komist að þeirri niðurstöðu að afnám verðtryggingar mundi skerða eftirlaun lífeyrissjóðanna í framtíðinni. Ef um mikinn óstöðu...
readMoreNews

PFZW eykur ekki lífeyrisréttindi næstu árin.

Hollenski lífeyrissjóðurinn PFZW, sem metinn er á 71,5 milljarða evra, ætlar ekki að auka við lífeyrisréttindi næstu fjögur árin en nýta tímann til að rétta gjaldþol sjóðsins af eftir alþjóðlega efnahagshrunið. PFZW er næ...
readMoreNews