Fréttir

Hollenskir lífeyrissjóðir hækka iðgjöld og draga úr hækkunum lífeyris.

Lífeyrissjóðurinn ABP  í Hollandi, sem metinn er á 208 milljarða evra, mun hækka iðgjöld sín um 3%  auk þess að draga úr vísitöluhækkunum lífeyrisgreiðslna og minnka verulega áhættu í fjárfestingum  til að reyna að öðl...
readMoreNews

Eignir írskra lífeyrissjóða hafa rýrnað um nær fjórðung.

Írskir lífeyrissjóðir töpuðu nærri 20 milljörðum evra árið 2008. Það er samt minna tjón en búast hefði mátt við vegna efnahagssamdráttarins, segir Landsamband írskra lífeyrissjóða (IAPF). Verðmæti eigna írskra lífeyrissj...
readMoreNews

Samkomulag um úrræði vegna greiðsluerfiðleika.

Í dag var undirritað samkomulag milli stjórnvalda og fulltrúa allra lánveitenda fasteignalána hér á landi um samræmd úrræði fyrir einstaklinga og heimili sem eiga í erfiðleikum með að greiða af lánum. Samkomulagið var undirrita
readMoreNews

Danski lífeyrissjóðurinn ATP fjárfestir í hreinni og endurnýjanlegri orku.

Hinn gríðarstóri og öflugi lífeyrissjóður  ATP í Danmörku,  sem metinn er á yfir 48 milljarða evra, hefur ákveðið að verja 292 milljónum evra (400 milljónum Bandaríkjadala)  til framleiðslu hreinnar og sjálfbærrar orku með...
readMoreNews

Yfirlýsing frá Landssamtökum lífeyrissjóða

Í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins 29. mars sl. er fjallað um málefni lífeyrissjóða í löngu máli. Ekki verður komist hjá því að gera athugasemdir við forsendur og fullyrðingar sem blaðið gefur sér og ályktunum þess í framhal...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn: Tryggingafræðileg staða neikvæð um 13%.

 Áfallnar skuldbindingar Sameinaða lífeyrissjóðsins  umfram eignir voru 23 milljarðar króna og heildarskuldbindingar umfram eignir voru 26,1 milljarður og var tryggingafræðileg staða sjóðsins í lok síðasta árs samkvæmt því ne...
readMoreNews

Ályktað gegn málflutningi Helga í Góu.

Málflutningur Helga Vilhjálmssonar, sælgætisframeiðenda, sætti harðri gagnrýni í máli manna á sjóðfélagafundi STAFA lífeyrissjóðs s.l. fimmtudagskvöld.   Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslan...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja: Réttindi sjóðfélaga skerðast ekki og staðan vel innan marka.

Heildarskuldbindingar sjóðsins eru 3,2% umfram hreina eign í árslok 2008 og er tryggingafræðileg staða hans því vel innan þeirra 10% marka sem lög setja. Sjóðurinn mun ekki skerða áunninn réttindi eða lífeyrisgreiðslur til sjó
readMoreNews

Kjölur lífeyrissjóður: Kerfisvilla í hugbúnaði olli mistökum.

Skömmu fyrir síðustu áramót fékk stjórn Kjalar lífeyrissjóðs bréf frá Fjármálaeftirlitinu, þar sem vakin var athygli á misræmi í upplýsingum um fjárfestingar.  Að mati FME var eignastaða sjóðsins gagnvart einstök...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður: Erfitt ár að baki.

Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2008. Samkvæmt niðurstöðu ársreiknings var nafnávöxtun tryggingadeildar sjóðsins neikvæð um 5,6%. Verðbólga á árinu 2008 var 16,4% og því er hrein...
readMoreNews