Stoppað í gat í norsku fjárlögunum með peningum úr Olíusjóðnum
NOREGUR – Norska fjármálaráðuneytið hyggst taka 9,5 milljarða norskra króna úr Olíusjóðinum til að draga úr áhrifum kreppunnar á norskt efnahagslíf. Þetta kom fram í tilkynningu ráðuneytisins um endurskoðuð fjárlög ríkisins.
02.06.2009
Fréttir